Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. desember 2024 20:00 Hulda Vilhjálmsdóttir myndlistakona hleypti fréttamönnum Stöðvar 2 inn á vinnustofu sína á Granda þar sem hún var opin og einlæg í viðtali um listamannalaun. vísir/sigurjón Myndlistarkona varð fyrir áfalli á dögunum þegar henni var synjað um listamannalaun. Hún segir næstu mánuði munu einkennast af afkomukvíða. Hún ákvað að tala hreint út um málið fyrir aðra í sömu stöðu en líka fyrir dóttur sína sem hyggur á listnám. Hulda Vilhjálmsdóttir er mikilsvirt myndlistakona sem hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna. Hulda er fjögurra barna móðir en hún hefur allt frá 1990 þjálfað sig markvisst í myndlist. Hún hefur, allt þar til fyrir nokkrum árum, átt erfitt með að meta sjálfa sig sem listakonu þrátt fyrir að hún hafi alltaf málað. Henni var hafnað um listamannalaun á dögunum eins og fleiri listamönnum líkt og Vísir hefur fjallað um undanfarna daga. „Kannski þegar maður er móðir þá finnst manni maður ekki vera alveg fullur þegn í listinni en ég hef fengið þrisvar sinnum þrjá mánuði og einu sinni sex mánuði þannig að núna sótti ég um og ég var svo viss um að ég fengi laun því ég var búin leggja alla þessa vinnu bara frá því ég var barn. […] og ég er að vinna í góðum sýningum.“ En í janúar verður sett upp stór sýning með Huldu á Listasafni Akureyrar og svo önnur stór sýning í Vínarborg seinna á árinu. Þá tekur hún þátt í fjölmörgum samsýningum. Hulda er mikilsvirt myndlistakona og hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna á sínum ferli.Vísir/Sigurjón „Þannig að ég var svolítið svekkt að fá nei, mér fannst ég vera alvöru listamaður og mér fannst ég hafa staðið mig og ætti það skilið að fá bara 12 mánuði. Ég var svolítið niðurbrotin, ég var búin að leggja mikla peninga í þessa sýningu á Akureyri svo þetta var sjokk fyrir mig.“ Hulda segist ekki biðja um mikið, bara nóg til að hún geti haldið áfram í myndlistinni. Nú blasi við afkomuótti sem hún vill ekki að dóttir sín upplifi. „Mér finnst ég þurfa að tjá mig, fyrir dóttur mína sem langar að fara í listnám og fyrir ungt fólk. Við eigum að styðja við nýsköpun. Það er fjárfesting. Við vitum ekkert hvað við fáum að lifa lengi.“ Hulda vill búa listamönnum framtíðarinnar betra líf. „Þú hringir í mig og ég þakka þér fyrir að bjóða mér að tala. Fyrir tíu árum hefði ég grátið bara og spurt mig: „Hvað er ég að gera, til hvers og fyrir hvern? En köllunin er mikið andleg.“ Það getur enginn tekið hana frá þér. „Það getur enginn tekið hana frá mér og það er það dýrmætasta.“ Listamannalaun Menning Myndlist Tengdar fréttir Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu „Mér hefur verið hafnað sem rithöfundi, af stjórn listamannalauna, í 33 ár þrátt fyrir að hafa 9 sinnum hlotið bókmenntaverðlaun. Og notið vinsælda. Höfnunin er mér hvatning, enda er ég keppnismaður. Enginn brotsjór.“ 3. desember 2024 18:17 „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Umsækjendur um ritlaun hafa fengið svar frá stjórn listamannalauna um hvort þeir fái laun eða ekki en allur listinn verður birtur á fimmtudag. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að það sé fullkomlega galin fjárhagsleg ákvörðun að gerast rithöfundur á Íslandi í núverandi kerfi. Á örmarkaði og með örtungu þurfi að fjárfesta betur í rithöfundum. 3. desember 2024 12:58 „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Umsækjendur um ritlaun hafa fengið svar frá stjórn listamannalauna um hvort þeir fái laun eða ekki en allur listinn verður birtur á fimmtudag. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að það sé fullkomlega galin fjárhagsleg ákvörðun að gerast rithöfundur á Íslandi í núverandi kerfi. Á örmarkaði og með örtungu þurfi að fjárfesta betur í rithöfundum. 3. desember 2024 12:58 Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Menningarmálaráðuneytið mun ekki gefa út um formlega úthlutun listamannalauna 2025 fyrr en næstkomandi fimmtudag. En bréf hafa hins vegar verið send til umsækjenda – hvort þeir hafi fengið eða ekki. 3. desember 2024 11:00 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Hulda Vilhjálmsdóttir er mikilsvirt myndlistakona sem hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna. Hulda er fjögurra barna móðir en hún hefur allt frá 1990 þjálfað sig markvisst í myndlist. Hún hefur, allt þar til fyrir nokkrum árum, átt erfitt með að meta sjálfa sig sem listakonu þrátt fyrir að hún hafi alltaf málað. Henni var hafnað um listamannalaun á dögunum eins og fleiri listamönnum líkt og Vísir hefur fjallað um undanfarna daga. „Kannski þegar maður er móðir þá finnst manni maður ekki vera alveg fullur þegn í listinni en ég hef fengið þrisvar sinnum þrjá mánuði og einu sinni sex mánuði þannig að núna sótti ég um og ég var svo viss um að ég fengi laun því ég var búin leggja alla þessa vinnu bara frá því ég var barn. […] og ég er að vinna í góðum sýningum.“ En í janúar verður sett upp stór sýning með Huldu á Listasafni Akureyrar og svo önnur stór sýning í Vínarborg seinna á árinu. Þá tekur hún þátt í fjölmörgum samsýningum. Hulda er mikilsvirt myndlistakona og hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna á sínum ferli.Vísir/Sigurjón „Þannig að ég var svolítið svekkt að fá nei, mér fannst ég vera alvöru listamaður og mér fannst ég hafa staðið mig og ætti það skilið að fá bara 12 mánuði. Ég var svolítið niðurbrotin, ég var búin að leggja mikla peninga í þessa sýningu á Akureyri svo þetta var sjokk fyrir mig.“ Hulda segist ekki biðja um mikið, bara nóg til að hún geti haldið áfram í myndlistinni. Nú blasi við afkomuótti sem hún vill ekki að dóttir sín upplifi. „Mér finnst ég þurfa að tjá mig, fyrir dóttur mína sem langar að fara í listnám og fyrir ungt fólk. Við eigum að styðja við nýsköpun. Það er fjárfesting. Við vitum ekkert hvað við fáum að lifa lengi.“ Hulda vill búa listamönnum framtíðarinnar betra líf. „Þú hringir í mig og ég þakka þér fyrir að bjóða mér að tala. Fyrir tíu árum hefði ég grátið bara og spurt mig: „Hvað er ég að gera, til hvers og fyrir hvern? En köllunin er mikið andleg.“ Það getur enginn tekið hana frá þér. „Það getur enginn tekið hana frá mér og það er það dýrmætasta.“
Listamannalaun Menning Myndlist Tengdar fréttir Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu „Mér hefur verið hafnað sem rithöfundi, af stjórn listamannalauna, í 33 ár þrátt fyrir að hafa 9 sinnum hlotið bókmenntaverðlaun. Og notið vinsælda. Höfnunin er mér hvatning, enda er ég keppnismaður. Enginn brotsjór.“ 3. desember 2024 18:17 „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Umsækjendur um ritlaun hafa fengið svar frá stjórn listamannalauna um hvort þeir fái laun eða ekki en allur listinn verður birtur á fimmtudag. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að það sé fullkomlega galin fjárhagsleg ákvörðun að gerast rithöfundur á Íslandi í núverandi kerfi. Á örmarkaði og með örtungu þurfi að fjárfesta betur í rithöfundum. 3. desember 2024 12:58 „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Umsækjendur um ritlaun hafa fengið svar frá stjórn listamannalauna um hvort þeir fái laun eða ekki en allur listinn verður birtur á fimmtudag. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að það sé fullkomlega galin fjárhagsleg ákvörðun að gerast rithöfundur á Íslandi í núverandi kerfi. Á örmarkaði og með örtungu þurfi að fjárfesta betur í rithöfundum. 3. desember 2024 12:58 Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Menningarmálaráðuneytið mun ekki gefa út um formlega úthlutun listamannalauna 2025 fyrr en næstkomandi fimmtudag. En bréf hafa hins vegar verið send til umsækjenda – hvort þeir hafi fengið eða ekki. 3. desember 2024 11:00 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu „Mér hefur verið hafnað sem rithöfundi, af stjórn listamannalauna, í 33 ár þrátt fyrir að hafa 9 sinnum hlotið bókmenntaverðlaun. Og notið vinsælda. Höfnunin er mér hvatning, enda er ég keppnismaður. Enginn brotsjór.“ 3. desember 2024 18:17
„Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Umsækjendur um ritlaun hafa fengið svar frá stjórn listamannalauna um hvort þeir fái laun eða ekki en allur listinn verður birtur á fimmtudag. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að það sé fullkomlega galin fjárhagsleg ákvörðun að gerast rithöfundur á Íslandi í núverandi kerfi. Á örmarkaði og með örtungu þurfi að fjárfesta betur í rithöfundum. 3. desember 2024 12:58
„Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Umsækjendur um ritlaun hafa fengið svar frá stjórn listamannalauna um hvort þeir fái laun eða ekki en allur listinn verður birtur á fimmtudag. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að það sé fullkomlega galin fjárhagsleg ákvörðun að gerast rithöfundur á Íslandi í núverandi kerfi. Á örmarkaði og með örtungu þurfi að fjárfesta betur í rithöfundum. 3. desember 2024 12:58
Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Menningarmálaráðuneytið mun ekki gefa út um formlega úthlutun listamannalauna 2025 fyrr en næstkomandi fimmtudag. En bréf hafa hins vegar verið send til umsækjenda – hvort þeir hafi fengið eða ekki. 3. desember 2024 11:00