Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2024 09:33 Ruben Amorim er oft mjög líflegur á hliðarlínunni hjá Manchester United. Getty/Robbie Jay Barratt Ruben Amorim hefur byrjað vel hjá Manchester United en horfir raunhæft á framhaldið. Hann veit að það mun harðna á dalnum og hann vill að stuðningsmenn félagsins geri sér grein fyrir því. Amorim er taplaus í fyrstu þremur leikjum sínum og liðið vann sinn stærsta deildarsigur frá 2021 með 4-0 sigri á Everton í síðasta leik. Væntingarnar voru því fljótar að aukast mikið. Næst á dagskrá er leikur á móti Arsenal í kvöld og Amorim hefur greinilega áhyggjur af leiknum. Hann er að breyta mjög miklu og leikmennirnir eru enn að átta sig á nýju leikkerfi. Ruben Amorim warns Man United stars 'the storm will come' as Portuguese admits his unbeaten start will eventually come to an end ahead of Arsenal acid test https://t.co/L2ujxOOBcJ— Mail Sport (@MailSport) December 3, 2024 „Ég vildi segja eitthvað annað hér en ég verða að endurtaka mig: Óveðrið mun koma,“ sagði Ruben Amorim á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort þið notið það orðalag en það munu koma erfiðir tímar og lið munu lesa okkur í sumum leikjum. Ég veit það af því að ég þekki mína leikmenn, ég þekki fótbolta og ég fylgist með fótbolta. Við erum á þeim stað að við erum að setja einfalda hluti inn í leik liðsins án þess að æfa,“ sagði Amorim. „Við þurfum því að einbeita okkur að einum leik í einu, hverri frammistöðu, hvað við þurfum að bæta og reyna að vinna leiki. Þar liggur okkar einbeiting. Ég veit að það virkilega erfitt að vera þjálfari Manchester United og segja svona hluti á blaðamannafundi,“ sagði Amorim. „Við viljum vinna alla leiki, sama hvað, við munum reyna að vinna en við vitum að við erum á allt öðrum stað ef þú berð okkur saman við Arsenal,“ sagði Amorim. 🎥 Ruben Amorim on the expectations if #MUFC beat Arsenal 🗣️ “The storm will come… I know that because knowing my players & I know football…” pic.twitter.com/zSJa8RyYRj— United & Everything Football (@UEF_Podcast) December 4, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Amorim er taplaus í fyrstu þremur leikjum sínum og liðið vann sinn stærsta deildarsigur frá 2021 með 4-0 sigri á Everton í síðasta leik. Væntingarnar voru því fljótar að aukast mikið. Næst á dagskrá er leikur á móti Arsenal í kvöld og Amorim hefur greinilega áhyggjur af leiknum. Hann er að breyta mjög miklu og leikmennirnir eru enn að átta sig á nýju leikkerfi. Ruben Amorim warns Man United stars 'the storm will come' as Portuguese admits his unbeaten start will eventually come to an end ahead of Arsenal acid test https://t.co/L2ujxOOBcJ— Mail Sport (@MailSport) December 3, 2024 „Ég vildi segja eitthvað annað hér en ég verða að endurtaka mig: Óveðrið mun koma,“ sagði Ruben Amorim á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort þið notið það orðalag en það munu koma erfiðir tímar og lið munu lesa okkur í sumum leikjum. Ég veit það af því að ég þekki mína leikmenn, ég þekki fótbolta og ég fylgist með fótbolta. Við erum á þeim stað að við erum að setja einfalda hluti inn í leik liðsins án þess að æfa,“ sagði Amorim. „Við þurfum því að einbeita okkur að einum leik í einu, hverri frammistöðu, hvað við þurfum að bæta og reyna að vinna leiki. Þar liggur okkar einbeiting. Ég veit að það virkilega erfitt að vera þjálfari Manchester United og segja svona hluti á blaðamannafundi,“ sagði Amorim. „Við viljum vinna alla leiki, sama hvað, við munum reyna að vinna en við vitum að við erum á allt öðrum stað ef þú berð okkur saman við Arsenal,“ sagði Amorim. 🎥 Ruben Amorim on the expectations if #MUFC beat Arsenal 🗣️ “The storm will come… I know that because knowing my players & I know football…” pic.twitter.com/zSJa8RyYRj— United & Everything Football (@UEF_Podcast) December 4, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira