Lítill Verstappen á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 11:02 Max Verstappen og Kelly Piquet eru mjög lukkuleg þessa dagana. Hann orðinn enn einu sinni heimsmeistari og þau eiga von á sínu fyrsta barni. @maxverstappen1 Max Verstappen, heimsmeistarinn í formúlu 1, er að verða faðir. Hann tryggði sér á dögunum fjórða heimsmeistaratitilinn í röð og tilkynnti síðan um barnalán sitt í dag. Hinn 27 ára gamli Verstappen og 35 ára kærasta hans, Kelly Piquet, eiga von á barni saman. Þetta kom fram í samfélagsmiðlafærslu frá parinu. „Lítill Verstappen-Piquet á leiðinni. Við gætum ekki verið hamingjusamari með þetta litla kraftaverk,“ skrifuðu þau. Þetta er fyrsta barn Verstappen en þó ekki fyrsta barn Kelly Piquet. Árið 2019 eignaðist hún dóttur með fyrrum formúlu 1 ökumanninum Daniil Kvyat. Verstappen og Piquet urðu par árið 2021. Hann varð heimsmeistari í fyrsta sinn sama ár. Lokakeppni formúlu 1 tímabilsins fer fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Max Verstappen (@maxverstappen1) Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Verstappen og 35 ára kærasta hans, Kelly Piquet, eiga von á barni saman. Þetta kom fram í samfélagsmiðlafærslu frá parinu. „Lítill Verstappen-Piquet á leiðinni. Við gætum ekki verið hamingjusamari með þetta litla kraftaverk,“ skrifuðu þau. Þetta er fyrsta barn Verstappen en þó ekki fyrsta barn Kelly Piquet. Árið 2019 eignaðist hún dóttur með fyrrum formúlu 1 ökumanninum Daniil Kvyat. Verstappen og Piquet urðu par árið 2021. Hann varð heimsmeistari í fyrsta sinn sama ár. Lokakeppni formúlu 1 tímabilsins fer fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Max Verstappen (@maxverstappen1)
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira