Ólafur og Guðrún flytja inn saman Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. desember 2024 16:32 Ólafur og Guðrún opinberuðu samband sitt í lok árs í fyrra. Skjáskot Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, og kærastan hans Guðrún Ragna Hreinsdóttir, gæðastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, hafa fest kaup á fallegu raðhúsi í Ártúnsholti í Reykjavík. Parið opinberaði samband sitt í lok árs í fyrra. Um er að ræða 239 fermetra hús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1985. Húsið var hannað af arkitektunum Finni Björnssyni og Hilmari Þór Björnssyni. Parið greiddi 151 milljón fyrir eignina. Fastinn.is Neðri hæð hússins, sem samanstendur af forstofu, gestasnyrtingu, eldhúsi og stofu, var endurnýjuð að fullu árið 2019. Hönnunin var í höndum Hönnu Stínu, innanhússarkitekts. Eldhúsið er afar fallegt, búið sérsmíðuðum innréttingum með stein í borðum. Mynstraðar flísar á gólfi gefa rýminu mikinn karakter og sjarma. Þaðan er gengið niður þrjú þrep í bjarta og opna stofu með aukinni lofthæð og stórum gluggum til vesturs. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn sem setur sjarmerandi svip á stofurýmið. Útgengt er úr stofu í á sólpall og vel gróinn garð. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Fastinn.is Hús og heimili Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Um er að ræða 239 fermetra hús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1985. Húsið var hannað af arkitektunum Finni Björnssyni og Hilmari Þór Björnssyni. Parið greiddi 151 milljón fyrir eignina. Fastinn.is Neðri hæð hússins, sem samanstendur af forstofu, gestasnyrtingu, eldhúsi og stofu, var endurnýjuð að fullu árið 2019. Hönnunin var í höndum Hönnu Stínu, innanhússarkitekts. Eldhúsið er afar fallegt, búið sérsmíðuðum innréttingum með stein í borðum. Mynstraðar flísar á gólfi gefa rýminu mikinn karakter og sjarma. Þaðan er gengið niður þrjú þrep í bjarta og opna stofu með aukinni lofthæð og stórum gluggum til vesturs. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn sem setur sjarmerandi svip á stofurýmið. Útgengt er úr stofu í á sólpall og vel gróinn garð. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Fastinn.is
Hús og heimili Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira