Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. desember 2024 20:07 Níu fangar geta verið á nýja meðferðarganginu á Litla Hrauni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börn fanga eru líklegri en önnur börn að fara í fangelsi á fullorðins árum segir formaður Afstöðu, félags fanga. Nú erum um sextíu fangar á Litla Hrauni, allt karlmenn, en þar var verið að opna nýjan meðferðargang fyrir þá fanga, sem vilja vera vímuefnalausir í fangelsinu. Það er orðið jólalegt á Litla Hrauni, jólamyndir á veggjum úti og starfsfólk og fangar að komast smátt og smátt í jólagírinn. Fjölmenni mætti á vígslu nýs meðferðargangs nýlega fyrir níu fanga þar sem þeim er boðið upp á áfengis- og vímuefnameðferð á meðan þeir afplána)) 0:23 En er mikil áfengis og vímuefnaneyslu i fangelsinu? „Það er nánast engin áfengisneysla en það er töluverð vímuefnaneysla inn í fangelsinu, sem kemur í svona bylgju,“ segir Jón Þór Kvaran, meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni. En hvernig komast fíkniefni inn í fangelsið? „Örugglega bara með mörgum mismunandi leiðum. Ef við værum með það fullkomna svar við því þá væru þau væntanlega ekki að komast inn,“ segir Jón Þór. Jón Þór Kvaran, sem er meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sálfræðingur Fangelsismálastofnunar fagnar nýja meðferðarganginum. „Já, hann hefur allavega tekið stakkaskiptum miðað við það sem áður var og það er allt nýtt inn á þessum gangi og það er von okkar líka að það verði svona ný áhersla og stefni hjá þeim, sem hingað koma,“ segir Anna Kristín Newton, sálfræðingur. Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það vakti athygli við vígslu gangsins þegar formaður Afstöðu félags fanga, Guðmundur Ingi Þóroddsson sagði að börn fanga væru líklegri til að lenda í fangelsi en önnur börn. „Það er eitt að því sem við viljum vinna að hér að þeir sem eiga börn og eru í fangelsi að þeir geri sér grein fyrir þessu og ég held að það sé engin af þeim, sem vilja að börnin sín komi í fangelsi og þar af leiðandi viljum við bjóða upp á ýmis námskeið og að kynna allskonar úrræði, sem eru í gangi nú þegar og hægt er að leita í til að koma í veg fyrir að slíkt gerist,“ segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu félags fanga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jólin eru farin að minna á sig á Litla Hrauni á Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú eru um sextíu fangar á Litla Hrauni, allt karlmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Fangelsismál Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Áhyggjuefni hversu mörg börn hafa stöðu sakbornings í ofbeldismálum POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Sjá meira
Það er orðið jólalegt á Litla Hrauni, jólamyndir á veggjum úti og starfsfólk og fangar að komast smátt og smátt í jólagírinn. Fjölmenni mætti á vígslu nýs meðferðargangs nýlega fyrir níu fanga þar sem þeim er boðið upp á áfengis- og vímuefnameðferð á meðan þeir afplána)) 0:23 En er mikil áfengis og vímuefnaneyslu i fangelsinu? „Það er nánast engin áfengisneysla en það er töluverð vímuefnaneysla inn í fangelsinu, sem kemur í svona bylgju,“ segir Jón Þór Kvaran, meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni. En hvernig komast fíkniefni inn í fangelsið? „Örugglega bara með mörgum mismunandi leiðum. Ef við værum með það fullkomna svar við því þá væru þau væntanlega ekki að komast inn,“ segir Jón Þór. Jón Þór Kvaran, sem er meðferðarfulltrúi á Litla Hrauni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sálfræðingur Fangelsismálastofnunar fagnar nýja meðferðarganginum. „Já, hann hefur allavega tekið stakkaskiptum miðað við það sem áður var og það er allt nýtt inn á þessum gangi og það er von okkar líka að það verði svona ný áhersla og stefni hjá þeim, sem hingað koma,“ segir Anna Kristín Newton, sálfræðingur. Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það vakti athygli við vígslu gangsins þegar formaður Afstöðu félags fanga, Guðmundur Ingi Þóroddsson sagði að börn fanga væru líklegri til að lenda í fangelsi en önnur börn. „Það er eitt að því sem við viljum vinna að hér að þeir sem eiga börn og eru í fangelsi að þeir geri sér grein fyrir þessu og ég held að það sé engin af þeim, sem vilja að börnin sín komi í fangelsi og þar af leiðandi viljum við bjóða upp á ýmis námskeið og að kynna allskonar úrræði, sem eru í gangi nú þegar og hægt er að leita í til að koma í veg fyrir að slíkt gerist,“ segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu félags fanga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jólin eru farin að minna á sig á Litla Hrauni á Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú eru um sextíu fangar á Litla Hrauni, allt karlmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Fangelsismál Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Áhyggjuefni hversu mörg börn hafa stöðu sakbornings í ofbeldismálum POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Sjá meira