Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2024 10:00 Íslenskar vinkonur Jennys Boucek hjálpuðu henni að samtvinna móðurhlutverkið með þjálfun í NBA. stöð 2 sport Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. Í þætti kvöldsins verður til dæmis rætt við Penni Peppas, fyrstu bandarísku körfuboltakonuna sem spilaði á Íslandi. Þá verður einnig rætt við Jenny Boucek sem lék með Keflavík tímabilið 1997-98. Boucek myndi sterk tengsl við samfélagið í Keflavík og hefur haldið sambandi við marga hér á landi. Eftir að ferlinum lauk hellti Boucek sér út í þjálfun og hefur náð langt á því sviði. Fyrir sex árum var hún ráðin aðstoðarþjálfari Indiana Pacers í NBA-deildinni, á sama tíma og hún varð ólétt. Íslenskar vinkonur Bouceks hvöttu hana til að taka við starfinu hjá Indiana og hjálpuðu henni að sinna því samhliða því að ala upp dóttur sína. „Ég varð ólétt einmitt þegar ég var ráðin inn í NBA. Á þeim tíma var ein kona í þjálfarateymum liðanna í NBA sem ferðuðust í leiki; Becky Hammon. Það var engin önnur kona og ég var að fara að verða einstæð móðir. Þannig að hvernig í fjandanum á ég að þjálfa í NBA, í karlaheimi sem einstæð móðir?“ sagði Boucek í Kananum. Klippa: Kaninn - fyrrverandi leikmaður Keflavíkur þjálfar í NBA „Ég talaði við liðsfélaga mína á Íslandi og vegna ykkar túlkunar á kynhlutverkunum sögðu þær: Af hverju geturðu ekki gert bæði? Við eigum dætur sem vilja koma til þín og af hverju sendum við þær ekki yfir til að hjálpa þér af stað. Einn fyrrverandi samherji minn sendi dóttur sína og síðan komu næstu tvær dætur. Allar þessar ungu konur hafa hjálpað mér að ala hana upp. Ég myndi ekki vilja hafa neinn hóp til að hafa áhrif á dóttur mína en ungar íslenskar konur.“ Innslagið úr þriðja þætti Kanans má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þriðji þátturinn verður sýndur klukkan 19:00 á Stöð 2 og klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. WNBA Keflavík ÍF Kaninn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Í þætti kvöldsins verður til dæmis rætt við Penni Peppas, fyrstu bandarísku körfuboltakonuna sem spilaði á Íslandi. Þá verður einnig rætt við Jenny Boucek sem lék með Keflavík tímabilið 1997-98. Boucek myndi sterk tengsl við samfélagið í Keflavík og hefur haldið sambandi við marga hér á landi. Eftir að ferlinum lauk hellti Boucek sér út í þjálfun og hefur náð langt á því sviði. Fyrir sex árum var hún ráðin aðstoðarþjálfari Indiana Pacers í NBA-deildinni, á sama tíma og hún varð ólétt. Íslenskar vinkonur Bouceks hvöttu hana til að taka við starfinu hjá Indiana og hjálpuðu henni að sinna því samhliða því að ala upp dóttur sína. „Ég varð ólétt einmitt þegar ég var ráðin inn í NBA. Á þeim tíma var ein kona í þjálfarateymum liðanna í NBA sem ferðuðust í leiki; Becky Hammon. Það var engin önnur kona og ég var að fara að verða einstæð móðir. Þannig að hvernig í fjandanum á ég að þjálfa í NBA, í karlaheimi sem einstæð móðir?“ sagði Boucek í Kananum. Klippa: Kaninn - fyrrverandi leikmaður Keflavíkur þjálfar í NBA „Ég talaði við liðsfélaga mína á Íslandi og vegna ykkar túlkunar á kynhlutverkunum sögðu þær: Af hverju geturðu ekki gert bæði? Við eigum dætur sem vilja koma til þín og af hverju sendum við þær ekki yfir til að hjálpa þér af stað. Einn fyrrverandi samherji minn sendi dóttur sína og síðan komu næstu tvær dætur. Allar þessar ungu konur hafa hjálpað mér að ala hana upp. Ég myndi ekki vilja hafa neinn hóp til að hafa áhrif á dóttur mína en ungar íslenskar konur.“ Innslagið úr þriðja þætti Kanans má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þriðji þátturinn verður sýndur klukkan 19:00 á Stöð 2 og klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport.
WNBA Keflavík ÍF Kaninn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira