Furðulegt fagn sem enginn skilur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 23:33 Tobi Adebayo-Rowling fagnaði marki sínu með mjög sérstökum hætti. Instagram Enski fótboltamaðurinn Tobi Adebayo-Rowling var á skotskónum með liði sínu á dögunum en hvað hann gerði strax á eftir vakti upp spurningar. Adebayo-Rowling skoraði fyrra mark Rochdale í 2-0 sigri á Leamington í FA Trophy bikarkeppninni sem er bikarkeppni neðri deildarliða í Englandi. Markið skoraði hann á 42. mínútu en liðið bætti síðan við öðru marki eftir hlé. Adebayo-Rowling, sem spilar sem bakvörður, var á réttum stað eftir hornspyrnu og kom boltanum yfir línuna. Þetta var hans fyrsta mark á tímabilinu og sá var kátur. Eftir markið þó fór hann á mikinn sprett, hljóp fyrst út að hliðarlínunni og svo allan völlinn á enda. Hann hætti ekki þar heldur stökk yfir girðinguna og endaði fyrir framan tré fyrir aftan völlinn. Adebayo-Rowling kom þá loksins til baka en liðsfélagarnir hans voru fljótir að hætta að skipta sér að honum eftir að hann hljóp allan völlinn á enda. Dómari leiksins skráði ekki aðeins markið á Adebayo-Rowling heldur gaf honum einnig spjald fyrir fagnaðarlætin furðulegu sem má sjá hérna í frétt Sportbible fyrir neðan. Sumir ganga svo langt að segja að þetta sé mögulega furðulegasta gula spjald sögunnar. Þetta er í það minnsta furðulegt fagn sem enginn skilur. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Adebayo-Rowling skoraði fyrra mark Rochdale í 2-0 sigri á Leamington í FA Trophy bikarkeppninni sem er bikarkeppni neðri deildarliða í Englandi. Markið skoraði hann á 42. mínútu en liðið bætti síðan við öðru marki eftir hlé. Adebayo-Rowling, sem spilar sem bakvörður, var á réttum stað eftir hornspyrnu og kom boltanum yfir línuna. Þetta var hans fyrsta mark á tímabilinu og sá var kátur. Eftir markið þó fór hann á mikinn sprett, hljóp fyrst út að hliðarlínunni og svo allan völlinn á enda. Hann hætti ekki þar heldur stökk yfir girðinguna og endaði fyrir framan tré fyrir aftan völlinn. Adebayo-Rowling kom þá loksins til baka en liðsfélagarnir hans voru fljótir að hætta að skipta sér að honum eftir að hann hljóp allan völlinn á enda. Dómari leiksins skráði ekki aðeins markið á Adebayo-Rowling heldur gaf honum einnig spjald fyrir fagnaðarlætin furðulegu sem má sjá hérna í frétt Sportbible fyrir neðan. Sumir ganga svo langt að segja að þetta sé mögulega furðulegasta gula spjald sögunnar. Þetta er í það minnsta furðulegt fagn sem enginn skilur. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti