Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 06:30 Gennaro Gattuso hefur lengi verið með alskegg en ekki lengur. Hann starfar nú sem knattspyrnustjóri í Krótaíu og lætur líka gott að sér leiða. Getty/Xavier Laine Sumir eru tilbúnir að gefa mikið af sér fyrir gott málefni og þar á meðal var gömul knattspyrnuhetja Ítala. Gennaro Gattuso gerði garðinn frægan á sínum tíma sem leikmaður AC Milan og ítalska landsliðinu en það muna margir eftir þessum baráttuglaða miðjumanni. Gattuso er nú þjálfari króatíska félagsins Hajduk Split en hann tók við liðinu í sumar. Síðustu tvo áratugi hefur Gattuso borið veglegt skegg en nú er það farið. Ástæðan er söfnun fyrir góðgerðasamtök sem styðja andleg málefni karlmanna í Króatíu. Söfnunin heitir „Bradata Aukcija“ og það vantaði nokkur þúsund evra til markmiðinu yrði náð. Þá steig þjálfari Hajduk Split fram á sjónarsviðið. „Ég hef ekki rakað af mér skeggið í tvö ár en ég er ánægður með að geta gert það fyrir gott málefni,“ sagði Gennaro Gattuso. „Höfum samt eitt á hreinu. Við þurfum að safna að minnsta kostið tíu þúsund evrum svo ég láti verða af þessu,“ sagði Gattuso. Stuðningsmenn Hajduk Split voru fljótir að bregðast við kalli þjálfara síns og söfnuðu upp í tíu þúsund evra markmiðið. Hann er því búinn að raka af sér allt skeggið eins og Sportbible segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Króatía Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Gennaro Gattuso gerði garðinn frægan á sínum tíma sem leikmaður AC Milan og ítalska landsliðinu en það muna margir eftir þessum baráttuglaða miðjumanni. Gattuso er nú þjálfari króatíska félagsins Hajduk Split en hann tók við liðinu í sumar. Síðustu tvo áratugi hefur Gattuso borið veglegt skegg en nú er það farið. Ástæðan er söfnun fyrir góðgerðasamtök sem styðja andleg málefni karlmanna í Króatíu. Söfnunin heitir „Bradata Aukcija“ og það vantaði nokkur þúsund evra til markmiðinu yrði náð. Þá steig þjálfari Hajduk Split fram á sjónarsviðið. „Ég hef ekki rakað af mér skeggið í tvö ár en ég er ánægður með að geta gert það fyrir gott málefni,“ sagði Gennaro Gattuso. „Höfum samt eitt á hreinu. Við þurfum að safna að minnsta kostið tíu þúsund evrum svo ég láti verða af þessu,“ sagði Gattuso. Stuðningsmenn Hajduk Split voru fljótir að bregðast við kalli þjálfara síns og söfnuðu upp í tíu þúsund evra markmiðið. Hann er því búinn að raka af sér allt skeggið eins og Sportbible segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Króatía Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira