Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 14:57 Glódís Perla Viggósdóttir var með fyrirliðabandið að venju í dag í sigri Bayern München. Getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Vinstri bakvörðurinn Carolin Simon skoraði bæði mörk Bayern í dag. Fyrra markið skoraði hún beint úr fastri aukaspyrnu, eftir tæplega hálftíma leik. Eftir að Bayern komst yfir var í raun aldrei spurning hvernig færi, þó að mörkin yrðu ekki mikið fleiri. Liðið stýrði leiknum vel og Simon skoraði svo seinna mark sitt á 51. mínútu, með föstu skoti úr teignum eftir góðan samleik Bayern-liðsins sem Glódís tók sinn þátt í, komin ansi nærri vítateig gestanna. Þetta voru fyrstu mörk Simon í deildinni á þessari leiktíð og hún hefur mest skorað þrjú mörk á einni leiktíð, þó að afgreiðslurnar bentu ekki til annars en að þessi 32 ára Þjóðverji væri vanur markaskorari. Þrjú lið jöfn á toppnum og stutt í Sveindísi Sigurinn kom Bayern upp að hlið Frankfurt og Leverkusen, með Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur innanborðs, en liðin eru með 29 stig hvert. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru svo aðeins stigi neðar í 4. sæti, svo baráttan um meistaratitilinn er æsispennandi. Potsdam má hins vegar muna fífil sinn fegurri og er í neðsta sæti með aðeins eitt stig. Þetta var síðasti deildarleikur Bayern fyrir jóla- og vetrarfrí í deildinni, og næsti leikur er því ekki fyrr en gegn Leipzig 31. janúar. Bayern á þó eftir leik við Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, á miðvikudag, áður en Glódís fer í jólafrí. Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira
Vinstri bakvörðurinn Carolin Simon skoraði bæði mörk Bayern í dag. Fyrra markið skoraði hún beint úr fastri aukaspyrnu, eftir tæplega hálftíma leik. Eftir að Bayern komst yfir var í raun aldrei spurning hvernig færi, þó að mörkin yrðu ekki mikið fleiri. Liðið stýrði leiknum vel og Simon skoraði svo seinna mark sitt á 51. mínútu, með föstu skoti úr teignum eftir góðan samleik Bayern-liðsins sem Glódís tók sinn þátt í, komin ansi nærri vítateig gestanna. Þetta voru fyrstu mörk Simon í deildinni á þessari leiktíð og hún hefur mest skorað þrjú mörk á einni leiktíð, þó að afgreiðslurnar bentu ekki til annars en að þessi 32 ára Þjóðverji væri vanur markaskorari. Þrjú lið jöfn á toppnum og stutt í Sveindísi Sigurinn kom Bayern upp að hlið Frankfurt og Leverkusen, með Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur innanborðs, en liðin eru með 29 stig hvert. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru svo aðeins stigi neðar í 4. sæti, svo baráttan um meistaratitilinn er æsispennandi. Potsdam má hins vegar muna fífil sinn fegurri og er í neðsta sæti með aðeins eitt stig. Þetta var síðasti deildarleikur Bayern fyrir jóla- og vetrarfrí í deildinni, og næsti leikur er því ekki fyrr en gegn Leipzig 31. janúar. Bayern á þó eftir leik við Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, á miðvikudag, áður en Glódís fer í jólafrí.
Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira