Loks búið að ganga frá sölu Everton Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. desember 2024 17:31 Undanfarin ár hafa verið mögur hjá Everton en nú horfir til betri tíma. Visionhaus/Getty Images Eftir rúmlega tveggja ára söluferli hefur Farhad Moshiri loks losnað undan eignarhaldi á enska úrvalsdeildarfélaginu Everton. Bandaríkjamaðurinn Dan Friedkin hefur fest kaup á 99,5 prósenta hlut, sem talið er að hann greiði rúmar fjögur hundruð milljónir punda fyrir. Gengið var frá samkomulagi milli aðilanna, Moshiri og Friedkin, í september. Nú þegar samþykki ensku úrvalsdeildarinnar og enska knattspyrnusambandsins liggur fyrir er salan loks frágengin. Salan hefur átt sér langan aðdraganda og Friedkin Group var fjórði aðilinn sem Farhad Moshiri fór í samningaviðræður við um kaup á Everton á síðustu tveimur árum. Skuldastaða félagsins er slæm og spilar þar stóran hlut uppbygging á nýjum heimavelli við Bramley Moor höfnina í Liverpool, sem þurfti að taka neyðarlán fyrir í maí. Einnig hefur félagið ekki fylgt fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar í leikmannakaupum og lenti í átta stiga frádrætti á síðasta tímabili. Lofar að klára heimavöllinn og heldur líklega Sean Dyche Nýi eigandinn, Dan Friedkin, lofaði stuðningsmönnum í opnu bréfi sem hann sendi að klára uppbyggingu á leikvanginum. Hann er metinn á rúma sex milljarða punda samkvæmt Forbes og á einnig meirihluta í ítalska liðinu Roma. Fjölmiðlar í Bretlandi telja líklegt að hann taki við störfum stjórnarformanns hjá Everton og vilji halda Sean Dyche sem þjálfara karlaliðsins. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Gengið var frá samkomulagi milli aðilanna, Moshiri og Friedkin, í september. Nú þegar samþykki ensku úrvalsdeildarinnar og enska knattspyrnusambandsins liggur fyrir er salan loks frágengin. Salan hefur átt sér langan aðdraganda og Friedkin Group var fjórði aðilinn sem Farhad Moshiri fór í samningaviðræður við um kaup á Everton á síðustu tveimur árum. Skuldastaða félagsins er slæm og spilar þar stóran hlut uppbygging á nýjum heimavelli við Bramley Moor höfnina í Liverpool, sem þurfti að taka neyðarlán fyrir í maí. Einnig hefur félagið ekki fylgt fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar í leikmannakaupum og lenti í átta stiga frádrætti á síðasta tímabili. Lofar að klára heimavöllinn og heldur líklega Sean Dyche Nýi eigandinn, Dan Friedkin, lofaði stuðningsmönnum í opnu bréfi sem hann sendi að klára uppbyggingu á leikvanginum. Hann er metinn á rúma sex milljarða punda samkvæmt Forbes og á einnig meirihluta í ítalska liðinu Roma. Fjölmiðlar í Bretlandi telja líklegt að hann taki við störfum stjórnarformanns hjá Everton og vilji halda Sean Dyche sem þjálfara karlaliðsins.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira