Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2024 09:22 Leigusalinn sagði skemmdir hafa orðið á borðplötu á leigutímanum og pönnu og þá hafi þurft að heilmála íbúðina. Vísir/Egill Kærunefnd húsamála hefur vísað frá máli leigusala þar sem hann fór fram á bætur vegna leigjanda íbúðar og skemmda sem hafi orðið á íbúðinni á leigutíma. Málinu var vísað frá með vísun í Vínarsamninginn um stjórnmálasamband þar sem það var erlent sendiráð sem leigði íbúðina fyrir starfsmann sendiráðsins og kærunefndin mat það sem svo að hún hefði ekki lögsögu í málinu. Leigusalinn fór fram á að viðurkennt yrði að sendiráðinu bæri að greiða reikninginn, samtals upp á 636 þúsund krónur. Leigusalinn sagði skemmdir hafa orðið á borðplötu á leigutímanum og pönnu og þá hafi þurft að heilmála íbúðina. Vildi hann meina að leigjandinn hafi brotið gegn leigusamningi þar sem ástand íbúðarinnar hafi við lok leigutímans verið ófullnægjandi. Samningur hafði upphaflega verið gerður um leigu á íbúðinni frá maí 2023 til maí 2026 en leigutímanum lauk í janúarlok síðastliðinn samkvæmt samkomulagi. Nefndin ákvað að vísa málinu frá með vísun í Vínarsamninginn frá 1961, en samkvæmt honum njóta sendiráðssvæði friðhelgi, þar með talið íbúð forstöðumanns sendiráðs. Í samningnum segir að einkaheimili sendierindreka njóti sömu friðhelgi. Nefndin vísaði sömuleiðis í dóm Hæstiréttar frá árinu 1995 en taldi ekki unnt að líta öðruvísi á en að hún hafi ekki lögsögu yfir rétti eða skyldum erlendra sendiráða. Því yrði að vísa málinu frá. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Leigumarkaður Sendiráð á Íslandi Reykjavík Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Málinu var vísað frá með vísun í Vínarsamninginn um stjórnmálasamband þar sem það var erlent sendiráð sem leigði íbúðina fyrir starfsmann sendiráðsins og kærunefndin mat það sem svo að hún hefði ekki lögsögu í málinu. Leigusalinn fór fram á að viðurkennt yrði að sendiráðinu bæri að greiða reikninginn, samtals upp á 636 þúsund krónur. Leigusalinn sagði skemmdir hafa orðið á borðplötu á leigutímanum og pönnu og þá hafi þurft að heilmála íbúðina. Vildi hann meina að leigjandinn hafi brotið gegn leigusamningi þar sem ástand íbúðarinnar hafi við lok leigutímans verið ófullnægjandi. Samningur hafði upphaflega verið gerður um leigu á íbúðinni frá maí 2023 til maí 2026 en leigutímanum lauk í janúarlok síðastliðinn samkvæmt samkomulagi. Nefndin ákvað að vísa málinu frá með vísun í Vínarsamninginn frá 1961, en samkvæmt honum njóta sendiráðssvæði friðhelgi, þar með talið íbúð forstöðumanns sendiráðs. Í samningnum segir að einkaheimili sendierindreka njóti sömu friðhelgi. Nefndin vísaði sömuleiðis í dóm Hæstiréttar frá árinu 1995 en taldi ekki unnt að líta öðruvísi á en að hún hafi ekki lögsögu yfir rétti eða skyldum erlendra sendiráða. Því yrði að vísa málinu frá. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Leigumarkaður Sendiráð á Íslandi Reykjavík Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira