Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 09:30 Það er talsverður stærðarmunur á þeim Tyson Fury frá Bretlandi (til hægri) og Oleksandr Usyk frá Úkraínu. Þeir mætast í hnefaleikahringnum í kvöld. Getty/Richard Pelham Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury mætast öðru sinni í hringnum í kvöld en bardaginn fer fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Þetta er einn af stærstu bardögum ársins. Fyrri bardagi þeirra fór fram í maí og þá hafði hinn 37 ára gamli Úkraínumaður Usyk betur. Úkraínska þjóðin fylgist eflaust spennt með í kvöld en von þeirra er til þess að Usyk geti verið ljósglæta fyrir úkraínska fólkið á dimmum tímum í miðju stríði við Rússa. Usyk fékk líka kveðju og ráð frá Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu. TV2 segir frá. „Allir Úkraínumenn halda með þér,“ sagði Zelenskyy í myndbandi sem var tekið upp með honum og Usyk og sett inn á samfélagsmiðilinn Telegram. „Við berum virðingu fyrir okkar bandamönnum. Þess vegna, þegar þú gefur Fury högg ekki slá hann of fast. Við viljum ekki að þeir banni notkun langdrægu eldflauganna, sagði Zelenskyj glottandi. Úkraínumenn skutu þessum langdrægu eldflaugum inn í Rússlandi í fyrsta sinn í síðasta mánuði eftir að hafa fengið meðal annars grænt ljós frá Bretum. Hinn 206 metra og 126 kílóa Fury mætir í bardagann í hefndarhug. Hann hefur aldrei verið þyngri á ferlinum. Fury hefur augljós líkamlega yfirburði gegn Usyk sem er 191 sentimetra á hæð o bara 102,5 kíló. „Þegar maður sem er 127 kíló á þyngd slær þig þá er tilfinningin aðeins öðruvísi,“ sagði Fury við Sky Sports. Dómararnir í fyrri bardaganum voru ekki einróma í dómi sinum en Usyk vann 115-112, 113-114 og 114-113. Það stefnir því í jafnan bardaga í kvöld.. Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira
Fyrri bardagi þeirra fór fram í maí og þá hafði hinn 37 ára gamli Úkraínumaður Usyk betur. Úkraínska þjóðin fylgist eflaust spennt með í kvöld en von þeirra er til þess að Usyk geti verið ljósglæta fyrir úkraínska fólkið á dimmum tímum í miðju stríði við Rússa. Usyk fékk líka kveðju og ráð frá Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu. TV2 segir frá. „Allir Úkraínumenn halda með þér,“ sagði Zelenskyy í myndbandi sem var tekið upp með honum og Usyk og sett inn á samfélagsmiðilinn Telegram. „Við berum virðingu fyrir okkar bandamönnum. Þess vegna, þegar þú gefur Fury högg ekki slá hann of fast. Við viljum ekki að þeir banni notkun langdrægu eldflauganna, sagði Zelenskyj glottandi. Úkraínumenn skutu þessum langdrægu eldflaugum inn í Rússlandi í fyrsta sinn í síðasta mánuði eftir að hafa fengið meðal annars grænt ljós frá Bretum. Hinn 206 metra og 126 kílóa Fury mætir í bardagann í hefndarhug. Hann hefur aldrei verið þyngri á ferlinum. Fury hefur augljós líkamlega yfirburði gegn Usyk sem er 191 sentimetra á hæð o bara 102,5 kíló. „Þegar maður sem er 127 kíló á þyngd slær þig þá er tilfinningin aðeins öðruvísi,“ sagði Fury við Sky Sports. Dómararnir í fyrri bardaganum voru ekki einróma í dómi sinum en Usyk vann 115-112, 113-114 og 114-113. Það stefnir því í jafnan bardaga í kvöld..
Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira