„Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 10:22 Mason Mount situr hér svekktur í grasinu eftir að hann meiddist í leik Manchester United á móti Manchester City. Getty/Robbie Jay Barratt Mason Mount er meiddur og verður ekki með Manchester United á næstunni. Þetta eru enn ein meiðslin hjá kappanum sem hefur verið meira eða minna meiddur síðan hann kom til UNited frá Chelsea fyrir 55 milljónir punda. Mount sendi stuðningsmönnum Manchester United skilaboð á samfélagsmiðlum. „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er eins og þið gátuð væntanlega séð á andlitinu mínu þegar ég meiddist. Ég vissi hvað þetta þýddi,“ skrifaði Mason Mount. „Stuðningsfólk United. Þið þekkið mig kannski ekkert sérstaklega vel enn þá en ég get fullvissað ykkur um eitt. Ég mun aldrei gefast upp eða missa trúna,“ skrifaði Mount. Hann verður frá í nokkrum vikur að minnsta kosti. „Ég hef sagt þetta áður en ég mun halda áfram að gefa mig allan í þetta, komast í gegnum þennan erfiða tíma og hætta ekki fyrr en það tekst,“ skrifaði Mount. Mount hefur þegar misst 37 leiki sem leikmaður Manchester United sem er meira en á öllum tíma sínum hjá Chelsea. Á þessu tímabili hefur hann aðeins tekið þátt í tólf leikjum í öllum keppnum og á enn eftir að koma að marki. Hann hefur spilað samtals 237 mínútur í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og aðeins byrjað fjóra leiki. Einn af þeim var á móti Manchester City þar sem hann fór meiddur af velli eftir aðeins fjórtán mínútur. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
Mount sendi stuðningsmönnum Manchester United skilaboð á samfélagsmiðlum. „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er eins og þið gátuð væntanlega séð á andlitinu mínu þegar ég meiddist. Ég vissi hvað þetta þýddi,“ skrifaði Mason Mount. „Stuðningsfólk United. Þið þekkið mig kannski ekkert sérstaklega vel enn þá en ég get fullvissað ykkur um eitt. Ég mun aldrei gefast upp eða missa trúna,“ skrifaði Mount. Hann verður frá í nokkrum vikur að minnsta kosti. „Ég hef sagt þetta áður en ég mun halda áfram að gefa mig allan í þetta, komast í gegnum þennan erfiða tíma og hætta ekki fyrr en það tekst,“ skrifaði Mount. Mount hefur þegar misst 37 leiki sem leikmaður Manchester United sem er meira en á öllum tíma sínum hjá Chelsea. Á þessu tímabili hefur hann aðeins tekið þátt í tólf leikjum í öllum keppnum og á enn eftir að koma að marki. Hann hefur spilað samtals 237 mínútur í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og aðeins byrjað fjóra leiki. Einn af þeim var á móti Manchester City þar sem hann fór meiddur af velli eftir aðeins fjórtán mínútur. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira