Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 15:13 Erling Haaland byrjaði tímabilið með tíu mörk í fyrstu fimm leikjunum en hefur aðeins skorað þrjú mörk síðan. Getty/ James Gill Erling Haaland hljópst ekkert undan ábyrgðinni eftir enn eitt tap Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Auðvitað erum við vonsviknir. Þetta var ekki nógu gott,“ sagði Erling Haaland sem komst varla í boltann þegar City tapaði 2-1 á útivelli á móti Aston Villa. „Þetta var ekki nógu gott hjá mér. Þeir eru með góða leikmenn og það er erfitt að koma hingað en við erum Manchester City og ættum að gera betur. Við verðum að halda áfram, megum ekki missa trúna og verðum að vera áfram duglegir,“ sagði Haaland. „Ég horfi fyrst í eigin barm. Ég hef ekki verið nógu góður og ég hef ekki verið á skora úr mínum færum. Ég verð að gera betur því þetta er ekki nógu gott,“ sagði Haaland. „Sjálfstraustið í liðinu er auðvitað ekki upp á sitt besta. Við vitum öll hvað sjálfstraustið er mikilvægt og skortur á því hefur áhrif á allar manneskjur. Þannig er það bara en við verðum að halda áfram og halda jákvæðninni þó að það sé mjög erfitt,“ sagði Haaland en var spurður út í Pep Guardiola. „Hann vann ensku úrvalsdeildina sex sinnum á sjö árum og við munum aldrei gleyma því. Hann mun finna lausnina. Hann hefur gert það á hverju einasta ári. Við trúum enn á hann en verðum bara að leggja enna harðar að okkur,“ sagði Haaland. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
„Auðvitað erum við vonsviknir. Þetta var ekki nógu gott,“ sagði Erling Haaland sem komst varla í boltann þegar City tapaði 2-1 á útivelli á móti Aston Villa. „Þetta var ekki nógu gott hjá mér. Þeir eru með góða leikmenn og það er erfitt að koma hingað en við erum Manchester City og ættum að gera betur. Við verðum að halda áfram, megum ekki missa trúna og verðum að vera áfram duglegir,“ sagði Haaland. „Ég horfi fyrst í eigin barm. Ég hef ekki verið nógu góður og ég hef ekki verið á skora úr mínum færum. Ég verð að gera betur því þetta er ekki nógu gott,“ sagði Haaland. „Sjálfstraustið í liðinu er auðvitað ekki upp á sitt besta. Við vitum öll hvað sjálfstraustið er mikilvægt og skortur á því hefur áhrif á allar manneskjur. Þannig er það bara en við verðum að halda áfram og halda jákvæðninni þó að það sé mjög erfitt,“ sagði Haaland en var spurður út í Pep Guardiola. „Hann vann ensku úrvalsdeildina sex sinnum á sjö árum og við munum aldrei gleyma því. Hann mun finna lausnina. Hann hefur gert það á hverju einasta ári. Við trúum enn á hann en verðum bara að leggja enna harðar að okkur,“ sagði Haaland.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira