Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 12:31 Það verður bæði leikja- og ferðaálag á Mohamed Salah og félögum hans í Liverpool yfir hátíðirnar. Getty/Simon Stacpoole Það er að venju mikið leikjaálag á ensku úrvalsdeildarliðunum yfir jólahátíðina. Það er aftur á móti misjafnt hvað félögin þurfa að ferðast mikið í leiki sína. Á meðan flestar fjölskyldur eyða tíma saman og í fjölskylduboðum þá eru leikmenn ensku liðanna á ferð og flugi yfir hátíðirnar. AllaboutFPL vefurinn hefur reiknað út ferðalög ensku liðanna í vikum sautján til nítján en það eru leikvikurnar þrjár yfir þessi jól og áramót. Þar kemur í ljós að Liverpool, Newcastle og Bournemouth þurfa að ferðast mest en Fulham, Everton og Arsenal sleppa hins vegar við löng ferðalög. Liverpool á útileik við Tottenham Hotspur, heimaleik á móti Leicester City og útileik við West Ham United. Liverpool ferðast því tvisvar suður til Lundúna. Alls munu leikmenn Liverpool þurfa að ferðast í 875,1 mílu eða 1408 kílómetra. Það munar reyndar aðeins 0,1 mílu á ferðalögum Liverpool og ferðalögum Newcastle sem er í öðru sætinu. Það er síðan mun lengra í Bournemouth sem ferðast í 704,4 mílur eða 1133 kílómetra. Fulham þarf aftur á móti aðeins að ferðast í 4,7 mílur eða 7,6 kílómetra og Arsenal aðeins í 55,8 mílur eða 89,8 kílómetra. Arsenal átti útileik við Crystal Palace í gær, heimaleik við Ipswich Town og loks útileik við Brentford. Allir leikirnir fara fram í London. Fulham er enn heppnara því liðið spilar tvo heimaleiki við Southampton og Bournemouth en þriðji leikurinn er síðan útileikur við Chelsea. Stamford Bridge er bara í 7,6 kílómetra fjarlægð og er í rauninni í Fulham hverfinu í London. Leikvangurinn stendur meira að segja við Fulham Road. @AllaboutFPL Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Á meðan flestar fjölskyldur eyða tíma saman og í fjölskylduboðum þá eru leikmenn ensku liðanna á ferð og flugi yfir hátíðirnar. AllaboutFPL vefurinn hefur reiknað út ferðalög ensku liðanna í vikum sautján til nítján en það eru leikvikurnar þrjár yfir þessi jól og áramót. Þar kemur í ljós að Liverpool, Newcastle og Bournemouth þurfa að ferðast mest en Fulham, Everton og Arsenal sleppa hins vegar við löng ferðalög. Liverpool á útileik við Tottenham Hotspur, heimaleik á móti Leicester City og útileik við West Ham United. Liverpool ferðast því tvisvar suður til Lundúna. Alls munu leikmenn Liverpool þurfa að ferðast í 875,1 mílu eða 1408 kílómetra. Það munar reyndar aðeins 0,1 mílu á ferðalögum Liverpool og ferðalögum Newcastle sem er í öðru sætinu. Það er síðan mun lengra í Bournemouth sem ferðast í 704,4 mílur eða 1133 kílómetra. Fulham þarf aftur á móti aðeins að ferðast í 4,7 mílur eða 7,6 kílómetra og Arsenal aðeins í 55,8 mílur eða 89,8 kílómetra. Arsenal átti útileik við Crystal Palace í gær, heimaleik við Ipswich Town og loks útileik við Brentford. Allir leikirnir fara fram í London. Fulham er enn heppnara því liðið spilar tvo heimaleiki við Southampton og Bournemouth en þriðji leikurinn er síðan útileikur við Chelsea. Stamford Bridge er bara í 7,6 kílómetra fjarlægð og er í rauninni í Fulham hverfinu í London. Leikvangurinn stendur meira að segja við Fulham Road. @AllaboutFPL
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira