Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2024 20:08 Pétur G. Markan bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og Bryndís Gunnlaugsdóttir, ásamt Védísi Hafsteinsdóttir, sem er með vísnabókina innpakkaða, sem hún fékk gefins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar hefur haft í nógu að snúast síðustu daga við að keyra út jólagjöf til barna, sem fæddust á árinu í Hveragerði. Um er að ræða Vísnabók barnanna en bæjarstjórinn heimsótti 36 börn og fjölskyldur þeirra með bókina. Hér er Pétur G. Markan, bæjarstjóri að keyra inn Iðjumörkina til þeirra Bryndísar og Hafsteins en þeim fæddist dóttir á árinu, sem heitir Védís og fékk hún vísnabókina í gjöf frá Hveragerðisbæ eins og önnur börn, sem fæddust í bæjarfélaginu á árinu. „Þetta snýst allt um tengsl, vera í góðum tengslum og fagna því að hér er ný kynslóð að verða til, sem að tekur svo við keflinu og þannig þroskast og eflast samfélög,” segir Pétur G. Markan bæjarstjóri, Hveragerðisbæjar. Þetta er frábært framtak hjá ykkur. Já, þetta er fallegur siður og þetta er svolítið í anda Hveragerðisbæjar finnst mér, það eru þessi tengsl og þessi mildu gildi öll, sem ég held að geri samfélög öll einhvernvegin framúrskarandi,” bætir Pétur við. Framtak Hveragerðisbæjar er til fyrirmyndar enda mikil ánægja með það í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er hjá foreldrum með framtak bæjarfélagsins. „Þetta er bara æðislegt og gaman af því að það sé verið að endurvekja svona hefð, skemmtilegar hefðir hérna í Hveragerði og lætur okkur nýja fólkinu í Hveragerði líða vel og vera velkomin,” segir Bryndís Gunnlaugsdóttir. Bryndís, sem er úr Grindavík segist vera mjög ánægð í Hveragerði með sínum manni, Hafsteini Valdimarssyni og Védísi. „Það sem mér finnst yndislegt hérna fyrir utan fólkið, sem er frábært það eru allur þessi gróður og þegar kemur svona jólasnjór yfir allt og komnar svona jólaseríur í trén og snjórinn sést í trén, það er svo jólalegt og fallegt en fyrst og fremst er það bara fólkið,” segir Bryndís. Védís með Hafsteini pabba sínum en hann er meðal annars landsliðsmaður í blaki.Aðsend Hveragerði Jól Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Hér er Pétur G. Markan, bæjarstjóri að keyra inn Iðjumörkina til þeirra Bryndísar og Hafsteins en þeim fæddist dóttir á árinu, sem heitir Védís og fékk hún vísnabókina í gjöf frá Hveragerðisbæ eins og önnur börn, sem fæddust í bæjarfélaginu á árinu. „Þetta snýst allt um tengsl, vera í góðum tengslum og fagna því að hér er ný kynslóð að verða til, sem að tekur svo við keflinu og þannig þroskast og eflast samfélög,” segir Pétur G. Markan bæjarstjóri, Hveragerðisbæjar. Þetta er frábært framtak hjá ykkur. Já, þetta er fallegur siður og þetta er svolítið í anda Hveragerðisbæjar finnst mér, það eru þessi tengsl og þessi mildu gildi öll, sem ég held að geri samfélög öll einhvernvegin framúrskarandi,” bætir Pétur við. Framtak Hveragerðisbæjar er til fyrirmyndar enda mikil ánægja með það í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er hjá foreldrum með framtak bæjarfélagsins. „Þetta er bara æðislegt og gaman af því að það sé verið að endurvekja svona hefð, skemmtilegar hefðir hérna í Hveragerði og lætur okkur nýja fólkinu í Hveragerði líða vel og vera velkomin,” segir Bryndís Gunnlaugsdóttir. Bryndís, sem er úr Grindavík segist vera mjög ánægð í Hveragerði með sínum manni, Hafsteini Valdimarssyni og Védísi. „Það sem mér finnst yndislegt hérna fyrir utan fólkið, sem er frábært það eru allur þessi gróður og þegar kemur svona jólasnjór yfir allt og komnar svona jólaseríur í trén og snjórinn sést í trén, það er svo jólalegt og fallegt en fyrst og fremst er það bara fólkið,” segir Bryndís. Védís með Hafsteini pabba sínum en hann er meðal annars landsliðsmaður í blaki.Aðsend
Hveragerði Jól Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira