Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 16:01 Florian Wirtz er í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Jörg Schüler/Bayer 04 Leverkusen via Getty Images Þýska stórvaldið Bayern München heldur enn í vonina um að næla í ungstirnir Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen í sumar. Wirtz, sem hefur skorað sjö mörk og lagt upp önnur sjö fyrir Bayer Leverkusen á tímabilinu, lék lykilhlutverk er liðið tryggði sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögunni á síðasta tímabili. Þessi 21 árs gamli sókndjarfi miðjumaður er þessa stundina í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Forráðamenn Bayern München gera sér grein fyrir því að þær viðræður séu langt á veg komnar. 🚨🔴 FC Bayern are aware that Bayer 04 Leverkusen are in very good talks with Florian #Wirtz regarding a new contract.However, as long as Wirtz has not yet signed and a transfer next summer remains a possibility from Bayern’s perspective, they want to stay in the race for Wirtz… pic.twitter.com/4URaF5ohBo— Florian Plettenberg (@Plettigoal) December 24, 2024 Hins vegar greinir Sky Sports í Þýskalandi frá því að forráðamenn Bayern haldi enn í vonina um að næla í Wirtz næsta sumar. Á meðan leikmaðurinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning haldist möguleikinn opinn. Alls hefur Wirtz skorað 53 mörk og lagt upp önnur 58 í 177 leikjum fyrir Bayer Leverkusen í öllum keppnum frá því að hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið árið 2019. Þýsku meistararnir í Bayer Leverkusen sitja í öðru sæti þýsku deildarinnar með 32 stig eftir 15 leiki, fjórum stigum á eftir Bayern München sem trónir á toppnum. Þýski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Wirtz, sem hefur skorað sjö mörk og lagt upp önnur sjö fyrir Bayer Leverkusen á tímabilinu, lék lykilhlutverk er liðið tryggði sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögunni á síðasta tímabili. Þessi 21 árs gamli sókndjarfi miðjumaður er þessa stundina í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Forráðamenn Bayern München gera sér grein fyrir því að þær viðræður séu langt á veg komnar. 🚨🔴 FC Bayern are aware that Bayer 04 Leverkusen are in very good talks with Florian #Wirtz regarding a new contract.However, as long as Wirtz has not yet signed and a transfer next summer remains a possibility from Bayern’s perspective, they want to stay in the race for Wirtz… pic.twitter.com/4URaF5ohBo— Florian Plettenberg (@Plettigoal) December 24, 2024 Hins vegar greinir Sky Sports í Þýskalandi frá því að forráðamenn Bayern haldi enn í vonina um að næla í Wirtz næsta sumar. Á meðan leikmaðurinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning haldist möguleikinn opinn. Alls hefur Wirtz skorað 53 mörk og lagt upp önnur 58 í 177 leikjum fyrir Bayer Leverkusen í öllum keppnum frá því að hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið árið 2019. Þýsku meistararnir í Bayer Leverkusen sitja í öðru sæti þýsku deildarinnar með 32 stig eftir 15 leiki, fjórum stigum á eftir Bayern München sem trónir á toppnum.
Þýski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira