Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. desember 2024 13:23 Frá Napólí á Ítalíu en slysið varð í bæ nærri ítölsku borginni. Unsplash/Grafi Jeremiah Tíu ára pólskur drengur sem býr á Íslandi lést af slysaförum á Ítalíu í gær. Drengurinn var ásamt foreldrum sínum, systur og öðrum fjölskyldumeðlimum í fríi í bænum Nola nærri borginni Napólí. DV greindi fyrst frá og vísar til umfjöllunar í ítölskum miðlum. Meðal annars er fjallað um banaslysið á vef Ilmattino.it. Ítölsku miðlarnir segja fjölskylduna hafa búið á Íslandi. Fréttastofa hefur núna fengið staðfestar upplýsingar um að drengurinn var búsettur í Árbæjarhverfi í Reykjavík og nemandi í Árbæjarskóla. Í frétt Vísis sagði áður að fjölskyldan væri búsett í Finnlandi og leiðréttist það hér með. Bærinn Nola er rétt fyrir utan Napólí.Grafík/Hjalti Í umfjöllun ítalskra fréttamiðla segir að fjölskyldan hafi verið á gangi við gatnamót að brautarteinum þegar Renault bifreið kom akandi hinum megin við teinanna. Viðvörunarbjöllur hafi farið að hringja og ljós blikkað þegar lest nálgaðist og brautarhliðið var að lokast. Ökumaðurinn steig á bensínið til að ná yfir teinana. Þar var fyrrnefnd fjölskylda á göngu og var bílnum ekið á drenginn. Fram kemur í ítalska miðlinum að ökumaðurinn hafi keyrt drenginn upp á spítala þar sem hann var úrskurðaður látinn. Málið er til rannsóknar hjá yfirvöldum á svæðinu en ökumaðurinn mun þegar hafa verið ákærður fyrir að verða valdur að andláti drengsins. Pólland Ítalía Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
DV greindi fyrst frá og vísar til umfjöllunar í ítölskum miðlum. Meðal annars er fjallað um banaslysið á vef Ilmattino.it. Ítölsku miðlarnir segja fjölskylduna hafa búið á Íslandi. Fréttastofa hefur núna fengið staðfestar upplýsingar um að drengurinn var búsettur í Árbæjarhverfi í Reykjavík og nemandi í Árbæjarskóla. Í frétt Vísis sagði áður að fjölskyldan væri búsett í Finnlandi og leiðréttist það hér með. Bærinn Nola er rétt fyrir utan Napólí.Grafík/Hjalti Í umfjöllun ítalskra fréttamiðla segir að fjölskyldan hafi verið á gangi við gatnamót að brautarteinum þegar Renault bifreið kom akandi hinum megin við teinanna. Viðvörunarbjöllur hafi farið að hringja og ljós blikkað þegar lest nálgaðist og brautarhliðið var að lokast. Ökumaðurinn steig á bensínið til að ná yfir teinana. Þar var fyrrnefnd fjölskylda á göngu og var bílnum ekið á drenginn. Fram kemur í ítalska miðlinum að ökumaðurinn hafi keyrt drenginn upp á spítala þar sem hann var úrskurðaður látinn. Málið er til rannsóknar hjá yfirvöldum á svæðinu en ökumaðurinn mun þegar hafa verið ákærður fyrir að verða valdur að andláti drengsins.
Pólland Ítalía Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira