Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2024 21:42 Paulo Fonseca var mögulega að stýra AC Milan í síðasta sinn í kvöld. Hann entist ekki út fyrri hálfleikinn. Luca Amedeo Bizzarri/Getty Images Paulo Fonseca gæti hafa verið að stýra AC Milan í síðasta sinn er liðið tók á móti Roma í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Hávær orðrómur hefur verið á kreiki um að Fonseca sé valtur í starfi hjá AC Milan eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu. Fyrir leik kvöldsins sat liðið í áttunda sæti ítölsku deildarinnar með aðeins 26 stig eftir 16 leiki. Fonseca náði líklega ekki að koma sér í mjúkinn hjá stjórnarmönnum Mílanóliðsins í kvöld, en hann var sendur upp í stúku með tvö gul spjöld, og þar með rautt, stuttu fyrir hálfleikshléið. 🔴⚫️ Key game ahead for Paulo Fonseca as AC Milan face AS Roma.Sérgio Conceição, main candidate to replace Fonseca if AC Milan decide to sack him in the next days. 👀🇵🇹 pic.twitter.com/GfXDuBFwNj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2024 Fyrra gula spjaldið fékk Fonseca á 40. mínútu þegar hann vildi fá brot úti á velli og það seinna fékk hann þremur mínútum síðar þegar lið hans fékk ekki vítaspyrnu. Þjálfarinn hafði vissulega ýmislegt fyrir sér þegar Tijjani Reijnders var felldur innan vítateigs, en missti algjörlega stjórn á skapi sínu á hliðarlínunni og var sendur upp í stúku. Áðurnefndur Reijnders skoraði einmitt mark AC Milan snemma leiks stuttu áður en Paulo Dybala jafnaði metin fyrir gestina og þar við sat. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli í mögulega síðasta leik Fonseca sem þjálfari AC Milan. Liðið situr enn í áttunda sæti deildarinnar, nú með 27 stig eftir 17 leiki. Roma er hins vegar í enn verri málum í deildinni og situr í tíunda sæti með 20 stig eftir 18 leiki. Ítalski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Hávær orðrómur hefur verið á kreiki um að Fonseca sé valtur í starfi hjá AC Milan eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu. Fyrir leik kvöldsins sat liðið í áttunda sæti ítölsku deildarinnar með aðeins 26 stig eftir 16 leiki. Fonseca náði líklega ekki að koma sér í mjúkinn hjá stjórnarmönnum Mílanóliðsins í kvöld, en hann var sendur upp í stúku með tvö gul spjöld, og þar með rautt, stuttu fyrir hálfleikshléið. 🔴⚫️ Key game ahead for Paulo Fonseca as AC Milan face AS Roma.Sérgio Conceição, main candidate to replace Fonseca if AC Milan decide to sack him in the next days. 👀🇵🇹 pic.twitter.com/GfXDuBFwNj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2024 Fyrra gula spjaldið fékk Fonseca á 40. mínútu þegar hann vildi fá brot úti á velli og það seinna fékk hann þremur mínútum síðar þegar lið hans fékk ekki vítaspyrnu. Þjálfarinn hafði vissulega ýmislegt fyrir sér þegar Tijjani Reijnders var felldur innan vítateigs, en missti algjörlega stjórn á skapi sínu á hliðarlínunni og var sendur upp í stúku. Áðurnefndur Reijnders skoraði einmitt mark AC Milan snemma leiks stuttu áður en Paulo Dybala jafnaði metin fyrir gestina og þar við sat. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli í mögulega síðasta leik Fonseca sem þjálfari AC Milan. Liðið situr enn í áttunda sæti deildarinnar, nú með 27 stig eftir 17 leiki. Roma er hins vegar í enn verri málum í deildinni og situr í tíunda sæti með 20 stig eftir 18 leiki.
Ítalski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira