Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. desember 2024 12:05 Boeing 737-800 vél hollenska flugfélagsins KML var á leið frá Osló til Amsterdam áður en gripið var til nauðlendingar. Myndin er úr safni. Getty/Nicolas Economou Farþegar með flugi KLM frá Osló til Amsterdam heyrðu mikinn hvell við flugtak frá Gardemoen-flugvelli í fyrradag en vélin nauðlenti skömmu síðar á flugvellinum í Sandefjord. Hluti úr vélinni fannst á flugbrautinni á Gardemoen eftir atvikið sem nú er til rannsóknar. Vélin er sömu gerðar og sú sem fórst í Suður-Kóreu um helgina. Bilun í vökvabúnaði vélarinnar leiddi til þess að henni var nauðlent á laugardagskvöldið að því er norski miðillin VG greinir frá. 182 voru um borð í vélinni en engann sakaði en flugmenn höfðu tilkynnt um reyk frá vinstri hreyfli og misstu stjórn á vélinni eftir nauðlendingu með þeim afleiðingum að vélin hafnaði á grasi utan flugbrautarinnar. Viðbragðsaðilar mættu fljótt á vettvang en betur fór en á horfðist að því er fram kemur í umfjöllun blaðsins en um klukkan tíu í gærkvöldi höfðu allir farþegar verið ferjaðir úr vélinni, heilir á húfi, aftur í flugstöðina. „Eftir lendingu náðum við ekki að stjórna vélinni, hún sveigði til hægri og við gátum ekki stöðvað hana,“ má heyra annan flugstjóra vélarinnar segja á upptöku úr samskiptakerfi. Segir of snemmt að draga ályktanir um tengsl við önnur slys Í dag greinir VG frá því að Avinor, ríkisfyrirtækið sem annast rekstur flugvalla í Noregi, hafi staðfest að partur úr vélinni hafi fundist á flugbrautinni í Osló. Ekki hefur komið fram að svo stöddu um hvers konar hlut úr vélinni er að ræða, KLM hefur málið til rannsóknar en talsmaður fyrirtækisins vildi ekki tjá sig um það í samtali við VG. Þá segir fyrtækið að að svo stöddu sé ekki tímabært að setja atvikið í samhengi við önnur nýleg flugatvik sem varða vélar af sömu gerð, Boeing 737-800. Rannsóknarvinna sé enn í fullum gangi og því ótímabært að draga nokkrar ályktanir um slíkt. Vélin sem um ræðir er sömu gerðar og sú sem fórst í Suður-Kóreu um helgina þar sem 179 létust. Þarlend stjórnvöld hafa fyrirskipað að allur flugfloti landsins verði skoðaður með tilliti til öryggis, allar Boeing 737-800s vélar verði skoðaðar sértaklega. Noregur Fréttir af flugi Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Sjá meira
Bilun í vökvabúnaði vélarinnar leiddi til þess að henni var nauðlent á laugardagskvöldið að því er norski miðillin VG greinir frá. 182 voru um borð í vélinni en engann sakaði en flugmenn höfðu tilkynnt um reyk frá vinstri hreyfli og misstu stjórn á vélinni eftir nauðlendingu með þeim afleiðingum að vélin hafnaði á grasi utan flugbrautarinnar. Viðbragðsaðilar mættu fljótt á vettvang en betur fór en á horfðist að því er fram kemur í umfjöllun blaðsins en um klukkan tíu í gærkvöldi höfðu allir farþegar verið ferjaðir úr vélinni, heilir á húfi, aftur í flugstöðina. „Eftir lendingu náðum við ekki að stjórna vélinni, hún sveigði til hægri og við gátum ekki stöðvað hana,“ má heyra annan flugstjóra vélarinnar segja á upptöku úr samskiptakerfi. Segir of snemmt að draga ályktanir um tengsl við önnur slys Í dag greinir VG frá því að Avinor, ríkisfyrirtækið sem annast rekstur flugvalla í Noregi, hafi staðfest að partur úr vélinni hafi fundist á flugbrautinni í Osló. Ekki hefur komið fram að svo stöddu um hvers konar hlut úr vélinni er að ræða, KLM hefur málið til rannsóknar en talsmaður fyrirtækisins vildi ekki tjá sig um það í samtali við VG. Þá segir fyrtækið að að svo stöddu sé ekki tímabært að setja atvikið í samhengi við önnur nýleg flugatvik sem varða vélar af sömu gerð, Boeing 737-800. Rannsóknarvinna sé enn í fullum gangi og því ótímabært að draga nokkrar ályktanir um slíkt. Vélin sem um ræðir er sömu gerðar og sú sem fórst í Suður-Kóreu um helgina þar sem 179 létust. Þarlend stjórnvöld hafa fyrirskipað að allur flugfloti landsins verði skoðaður með tilliti til öryggis, allar Boeing 737-800s vélar verði skoðaðar sértaklega.
Noregur Fréttir af flugi Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Sjá meira