Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2025 14:42 Brian Pilkington, Glódís Perla Viggósdóttir og Þórir Hergeirsson eru í hópi nýrra fálkaorðuhafa. Fjórtán Íslendingar – sjö karlar og sjö konur – voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag. Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning sem veitt er einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum, en forseti Íslands sæmir íslenska ríkisborgara fálkaorðunni tvisvar á ári, 1. janúar og 17. júní. Nýir fálkaorðuhafar með Höllu Tómasdóttur forseta á Bessastöðum í dag.Vísir/Elín Að neðan má sjá lista yfir þau sem voru sæmd fálkaorðunni fyrr í dag: Bala Murughan Kamallakharan, frumkvöðull og framkvæmdastjóri, fyrir störf í þágu íslenskra nýsköpunarfyrirtækja Brian Pilkington myndlistarmaður fyrir framlag til myndskreytinga og barnabókmennta Edvarð Júlíus Sólnes, prófessor emeritus í umhverfis- og byggingarverkfræði, fyrir brautryðjendastörf á sviði jarðskjálftavarna og umhverfisverndar Geirlaug Þorvaldsdóttir hóteleigandi fyrir framlag til ferðaþjónustu, menningar og varðveislu íslenskrar myndlistar Glódís Perla Viggósdóttir knattspyrnukona fyrir afreksárangur í knattspyrnu Íris Inga Grönfeldt íþróttafræðingur fyrir framlag til íþrótta og heilsueflingar barna, unglinga og fullorðinna í heimabyggð Jón Þór Hannesson framleiðandi, hljóðmeistari og kvikmyndagerðarmaður fyrir brautryðjendastarf í kvikmyndagerð Jónas Karl Þorvaldsson, sviðsstjóri hjá Landhelgisgæslunni, fyrir framlag til friðargæslustarfa og öryggismála Kristín Jóhannsdóttir safnstjóri fyrir frumkvöðlastarf í þágu menningar- og ferðamála í heimsbyggð Magnea Jóhanna Matthíasdóttir, rithöfundur og þýðandi, fyrir framlag til þýðinga og ritstarfa Sigurþóra Bergsdóttir framkvæmdastjóri fyrir að skapa úrræði sem bætir aðgengi að stuðningi og ráðgjöf fyrir ungt fólk á Íslandi Sólveig Þorsteinsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, fyrir brautryðjandastörf við upbbyggingu bókasafna og landsaðgengis að rafrænum gagnaveitum Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur fyrir framlag til plöntukynbóta í þágu landbúnaðar, skógræktar, garðyrkju og líftækniiðnaðar Þórir Hergeirsson handboltaþjálfari fyrir afreksferil í þjálfun og framlag til handbolta kvenna Í orðunefnd embættis forseta Íslands eiga nú sæti: Kristín Ingólfsdóttir, fv. háskólarektor, formaður Bogi Ágústsson fréttamaður Drífa Hjartardóttir, fv. alþingismaður Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari Sigríður Snævarr, fv. sendiherra Fálkaorðan Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Tímamót Handbolti Myndlist Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sæmdur fálkaorðu fyrir endurreisn safns Samúels Jónssonar Forseti Íslands sæmdi í gær þýska myndlistarmanninn Gerhard König riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf hans í þágu varðveislu íslenskrar menningarsögu. Gerhard er frá Þýskalandi og hefur í yfir aldarfjórðung unnið að endurreisn listasafns Samúels Jónssonar í Selárdal í Arnarfirði. 18. júlí 2024 07:51 Sextán sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2024. Þetta er jafnframt síðasta fálkaorðuafhending Guðna, sem lætur af störfum sem forseti 1. ágúst næstkomandi. 17. júní 2024 16:12 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning sem veitt er einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum, en forseti Íslands sæmir íslenska ríkisborgara fálkaorðunni tvisvar á ári, 1. janúar og 17. júní. Nýir fálkaorðuhafar með Höllu Tómasdóttur forseta á Bessastöðum í dag.Vísir/Elín Að neðan má sjá lista yfir þau sem voru sæmd fálkaorðunni fyrr í dag: Bala Murughan Kamallakharan, frumkvöðull og framkvæmdastjóri, fyrir störf í þágu íslenskra nýsköpunarfyrirtækja Brian Pilkington myndlistarmaður fyrir framlag til myndskreytinga og barnabókmennta Edvarð Júlíus Sólnes, prófessor emeritus í umhverfis- og byggingarverkfræði, fyrir brautryðjendastörf á sviði jarðskjálftavarna og umhverfisverndar Geirlaug Þorvaldsdóttir hóteleigandi fyrir framlag til ferðaþjónustu, menningar og varðveislu íslenskrar myndlistar Glódís Perla Viggósdóttir knattspyrnukona fyrir afreksárangur í knattspyrnu Íris Inga Grönfeldt íþróttafræðingur fyrir framlag til íþrótta og heilsueflingar barna, unglinga og fullorðinna í heimabyggð Jón Þór Hannesson framleiðandi, hljóðmeistari og kvikmyndagerðarmaður fyrir brautryðjendastarf í kvikmyndagerð Jónas Karl Þorvaldsson, sviðsstjóri hjá Landhelgisgæslunni, fyrir framlag til friðargæslustarfa og öryggismála Kristín Jóhannsdóttir safnstjóri fyrir frumkvöðlastarf í þágu menningar- og ferðamála í heimsbyggð Magnea Jóhanna Matthíasdóttir, rithöfundur og þýðandi, fyrir framlag til þýðinga og ritstarfa Sigurþóra Bergsdóttir framkvæmdastjóri fyrir að skapa úrræði sem bætir aðgengi að stuðningi og ráðgjöf fyrir ungt fólk á Íslandi Sólveig Þorsteinsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, fyrir brautryðjandastörf við upbbyggingu bókasafna og landsaðgengis að rafrænum gagnaveitum Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur fyrir framlag til plöntukynbóta í þágu landbúnaðar, skógræktar, garðyrkju og líftækniiðnaðar Þórir Hergeirsson handboltaþjálfari fyrir afreksferil í þjálfun og framlag til handbolta kvenna Í orðunefnd embættis forseta Íslands eiga nú sæti: Kristín Ingólfsdóttir, fv. háskólarektor, formaður Bogi Ágústsson fréttamaður Drífa Hjartardóttir, fv. alþingismaður Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari Sigríður Snævarr, fv. sendiherra
Fálkaorðan Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Tímamót Handbolti Myndlist Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sæmdur fálkaorðu fyrir endurreisn safns Samúels Jónssonar Forseti Íslands sæmdi í gær þýska myndlistarmanninn Gerhard König riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf hans í þágu varðveislu íslenskrar menningarsögu. Gerhard er frá Þýskalandi og hefur í yfir aldarfjórðung unnið að endurreisn listasafns Samúels Jónssonar í Selárdal í Arnarfirði. 18. júlí 2024 07:51 Sextán sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2024. Þetta er jafnframt síðasta fálkaorðuafhending Guðna, sem lætur af störfum sem forseti 1. ágúst næstkomandi. 17. júní 2024 16:12 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Sæmdur fálkaorðu fyrir endurreisn safns Samúels Jónssonar Forseti Íslands sæmdi í gær þýska myndlistarmanninn Gerhard König riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf hans í þágu varðveislu íslenskrar menningarsögu. Gerhard er frá Þýskalandi og hefur í yfir aldarfjórðung unnið að endurreisn listasafns Samúels Jónssonar í Selárdal í Arnarfirði. 18. júlí 2024 07:51
Sextán sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2024. Þetta er jafnframt síðasta fálkaorðuafhending Guðna, sem lætur af störfum sem forseti 1. ágúst næstkomandi. 17. júní 2024 16:12