Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Sindri Sverrisson skrifar 2. janúar 2025 15:45 Andreas Palicka kemur til Kolstad frá PSG og ætlar að halda áfram að landa titlum. EPA-EFE/TERESA SUAREZ Norska handknattleiksfélagið Kolstad, sem er með fimm Íslendinga innanborðs, kynnti í dag sænska landsliðsmarkvörðinn Andreas Palicka sem sinn nýjasta leikmann. Palicka, sem er 38 ára og á leið á HM með sænska landsliðinu, kemur til Kolstad frá PSG þar sem hann hefur spilað frá árinu 2022. Hann hefur unnið fjölda titla á sínum ferli og þá sérstaklega á árunum með Kiel í Þýskalandi, þar sem hann vann alls sautján titla, en einnig með Rhein-Neckar Löwen, PSG og sænska ladnsliðinu. Nú ætlar Palicka að vinna titla með Kolstad en í viðtali á heimasíðu félagsins segir hann einnig skipta miklu máli fyrir sig hve vel þetta henti fyrir fjölskylduna, og að Kolstad sjái til þess að vel fari um hana í Þrándheimi. Í lok nóvember var greint frá því að Arnór Snær Óskarsson hefði bæst við hóp Íslendinga hjá Kolstad en þar leikur einnig bróðir hans, Benedikt Gunnar. Fyrirliði liðsins er Sigvaldi Guðjónsson og línumaðurinn Sveinn Jóhannsson kom síðasta sumar, rétt eins og Sigurjón Guðmundsson sem er einmitt markvörður og ætti því að geta lært ýmislegt af Palicka. Mágarnir Sigurjón Guðmundsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru báðir leikmenn Kolstad.Kolstad Handball Reyndar býr Sigurjón einnig að því að geta leitað í reynslubanka pabba síns, Guðmundar Hrafnkelssonar, leikjahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi, en hann ætti engu að síður að geta notið góðs af ráðleggingum Palicka. Palicka skrifaði undir samning sem gildir til 2027 og með komu hans er Kolstad að bregðast við brotthvarfi norska landsliðsmarkvarðarins Torbjörns Bergerud. Bergerud fer til Wisla Plock í Póllandi í sumar og leysir þá væntanlega Viktor Gísla Hallgrímsson af hólmi fari svo að Viktor fari til Barcelona eftir tímabilið, eins og orðrómur hefur verið uppi um. Norski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Sjá meira
Palicka, sem er 38 ára og á leið á HM með sænska landsliðinu, kemur til Kolstad frá PSG þar sem hann hefur spilað frá árinu 2022. Hann hefur unnið fjölda titla á sínum ferli og þá sérstaklega á árunum með Kiel í Þýskalandi, þar sem hann vann alls sautján titla, en einnig með Rhein-Neckar Löwen, PSG og sænska ladnsliðinu. Nú ætlar Palicka að vinna titla með Kolstad en í viðtali á heimasíðu félagsins segir hann einnig skipta miklu máli fyrir sig hve vel þetta henti fyrir fjölskylduna, og að Kolstad sjái til þess að vel fari um hana í Þrándheimi. Í lok nóvember var greint frá því að Arnór Snær Óskarsson hefði bæst við hóp Íslendinga hjá Kolstad en þar leikur einnig bróðir hans, Benedikt Gunnar. Fyrirliði liðsins er Sigvaldi Guðjónsson og línumaðurinn Sveinn Jóhannsson kom síðasta sumar, rétt eins og Sigurjón Guðmundsson sem er einmitt markvörður og ætti því að geta lært ýmislegt af Palicka. Mágarnir Sigurjón Guðmundsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru báðir leikmenn Kolstad.Kolstad Handball Reyndar býr Sigurjón einnig að því að geta leitað í reynslubanka pabba síns, Guðmundar Hrafnkelssonar, leikjahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi, en hann ætti engu að síður að geta notið góðs af ráðleggingum Palicka. Palicka skrifaði undir samning sem gildir til 2027 og með komu hans er Kolstad að bregðast við brotthvarfi norska landsliðsmarkvarðarins Torbjörns Bergerud. Bergerud fer til Wisla Plock í Póllandi í sumar og leysir þá væntanlega Viktor Gísla Hallgrímsson af hólmi fari svo að Viktor fari til Barcelona eftir tímabilið, eins og orðrómur hefur verið uppi um.
Norski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Sjá meira