Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. janúar 2025 14:20 Jón Gunnarsson getur tekið sæti á þingi, kjósi hann að gera það. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, mun geta tekið sæti á komandi þingi, nú þegar ljóst er að Bjarni Benediktsson mun ekki taka sæti. Bjarni greindi frá ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins. Í sömu andrá greindi hann frá því að hann myndi ekki taka sæti á komandi þingi, heldur yfirgefa svið stjórnmálanna eftir 22 ára þingsetu. Bjarni leiddi lista flokks síns í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum, en Sjálfstæðisflokkurinn náði fjórum mönnum inn. Í fimmta sæti listans var Jón Gunnarsson, sem fékk því það hlutskipti að verða varaþingmaður. Nú þegar ljóst er að Bjarni ætli sér ekki að taka sæti á þingi getur Jón tekið fjórða og síðasta þingsæti Sjálfstæðismanna í Kraganum, kjósi hann það. Ekki náðist í Jón við vinnslu fréttarinnar, og því ekki ljóst hvort hann ætli sér að taka sætið. Með þessu verður Árni Helgason, lögfræðingur frá Seltjarnarnesi og fyrrverandi hlaðvarpssmiður, fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu, í stað Jóns. Þá verður einnig sú breyting að Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri úr Garðabæ, fer úr níunda sætinu í það áttunda, og í hóp varaþingmanna. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi flokksins. Hann ætlar ekki að taka sæti á þingi síðar í mánuðinum. 6. janúar 2025 13:30 Hildur áfram þingflokksformaður Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður áfram þingflokksformaður flokksins þegar þing kemur saman. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti um þetta á þingflokksfundi í dag. 6. janúar 2025 13:54 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Bjarni greindi frá ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins. Í sömu andrá greindi hann frá því að hann myndi ekki taka sæti á komandi þingi, heldur yfirgefa svið stjórnmálanna eftir 22 ára þingsetu. Bjarni leiddi lista flokks síns í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum, en Sjálfstæðisflokkurinn náði fjórum mönnum inn. Í fimmta sæti listans var Jón Gunnarsson, sem fékk því það hlutskipti að verða varaþingmaður. Nú þegar ljóst er að Bjarni ætli sér ekki að taka sæti á þingi getur Jón tekið fjórða og síðasta þingsæti Sjálfstæðismanna í Kraganum, kjósi hann það. Ekki náðist í Jón við vinnslu fréttarinnar, og því ekki ljóst hvort hann ætli sér að taka sætið. Með þessu verður Árni Helgason, lögfræðingur frá Seltjarnarnesi og fyrrverandi hlaðvarpssmiður, fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu, í stað Jóns. Þá verður einnig sú breyting að Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri úr Garðabæ, fer úr níunda sætinu í það áttunda, og í hóp varaþingmanna.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi flokksins. Hann ætlar ekki að taka sæti á þingi síðar í mánuðinum. 6. janúar 2025 13:30 Hildur áfram þingflokksformaður Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður áfram þingflokksformaður flokksins þegar þing kemur saman. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti um þetta á þingflokksfundi í dag. 6. janúar 2025 13:54 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi flokksins. Hann ætlar ekki að taka sæti á þingi síðar í mánuðinum. 6. janúar 2025 13:30
Hildur áfram þingflokksformaður Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður áfram þingflokksformaður flokksins þegar þing kemur saman. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti um þetta á þingflokksfundi í dag. 6. janúar 2025 13:54