Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. janúar 2025 14:39 Elliði Vignisson er bæjarstjóri í Ölfusi. Vísir/Egill Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, segir að honum hafi til þessa ekki staðið hugur til að gefa kost á sér til forystu í Sjálfstæðisflokknum þótt nafn hans hafi oft komið upp í umræðunni um það hverjir kynnu að taka við formennsku af Bjarna Benediktssyni. Bjarni greindi frá því í dag að hann sé á förum úr forystu flokksins og af Alþingi. Elliði gefur hins vegar lítið út um það hvort sú afstaða hans hafi breyst eftir tíðindi dagsins. „Ef að einhver hefur einhvern tímann íhugað formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum hljóta að gera það í dag,“ segir Elliði í samtali við Vísi. Sjálfur hafi hann aldrei gefið kost á sér til forystuhlutverks hjá flokknum. Staðan í flokknum núna sé hins vegar fordæmalaus hvað varðar þau miklu tækifæri sem flokkurinn standi frami fyrir að mati Elliða. „Tækifæri til þess að efla og breyta samtalinu við þjóðina og ég mun gera allt sem ég get til að láta af mér kveða í þeim efnum.“ Hann gefur þó ekkert út, af eða á, um það hvort til greina komi að hann gefi kost á sér til forystu. „Ég hef hingað til ekki haft neinar ambisjónir í þessa átt og það hefur ekki breyst á þeim sjö mínútum sem eru liðnar síðan ég frétti þetta,“ segir Elliði léttur í bragði, en fréttastofa náði af honum tali fljótlega eftir að fyrir lá að Bjarni myndi ekki gefa kost á sér áfram. En þú útilokar ekki þann möguleika að bjóða þig fram? „Ég fullyrði að ég mun mæta á næsta landsfund,“ segir Elliði um leið og hann bendir á að alla sem sæti eigi á landsfundi sé hægt að kjósa til formanns. Sjálfstæðisflokkurinn Ölfus Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Sjá meira
Elliði gefur hins vegar lítið út um það hvort sú afstaða hans hafi breyst eftir tíðindi dagsins. „Ef að einhver hefur einhvern tímann íhugað formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum hljóta að gera það í dag,“ segir Elliði í samtali við Vísi. Sjálfur hafi hann aldrei gefið kost á sér til forystuhlutverks hjá flokknum. Staðan í flokknum núna sé hins vegar fordæmalaus hvað varðar þau miklu tækifæri sem flokkurinn standi frami fyrir að mati Elliða. „Tækifæri til þess að efla og breyta samtalinu við þjóðina og ég mun gera allt sem ég get til að láta af mér kveða í þeim efnum.“ Hann gefur þó ekkert út, af eða á, um það hvort til greina komi að hann gefi kost á sér til forystu. „Ég hef hingað til ekki haft neinar ambisjónir í þessa átt og það hefur ekki breyst á þeim sjö mínútum sem eru liðnar síðan ég frétti þetta,“ segir Elliði léttur í bragði, en fréttastofa náði af honum tali fljótlega eftir að fyrir lá að Bjarni myndi ekki gefa kost á sér áfram. En þú útilokar ekki þann möguleika að bjóða þig fram? „Ég fullyrði að ég mun mæta á næsta landsfund,“ segir Elliði um leið og hann bendir á að alla sem sæti eigi á landsfundi sé hægt að kjósa til formanns.
Sjálfstæðisflokkurinn Ölfus Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Sjá meira