Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. janúar 2025 08:01 Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Getty Nú þegar hátíðarhöldin og allt sem þeim fylgir eru fyrir bí er gott að byrja nýja árið á smá sjálfsást og núllstillingu. Janúar getur reynst erfiður mánuður fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegu hliðinni og einblína á það sem veitir manni gleði og eykur vellíðan. Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Veldu fólkið í kringum þig Vandaðu valið á fólkinu í kringum þig. Það er fátt sem veitir okkur meiri gleði og ánægju en fólkið sem er í kringum okkur og því mikilvægt að verja tímanum manns með fólki sem manni líður vel með. Hlátur, gleði og góðar stundir eru dýrmætar og nærandi fyrir sálina. Getty Dekurstund heima Farðu í heitt bað eða sturtu og dekraðu við húðina. Berðu á þig gott krem, maska og lakkaðu á þér neglurnar. Það er fátt jafn endurnærandi eins og notaleg dekurstund. Það þarf ekki að vera flókið. Getty Göngutúr í náttúrunni Andaðu að þér frísku lofti í göngutúr í fallegu umhverfi, þó það sé ekki nema fimmtán mínútur. Staldraðu við og taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig. Getty Nudd og spa Bókaðu þér tíma í nudd og slakaðu eftir á í notalegri heilsulind þar sem þú lætir streituna líða úr þér. Getty Kósíkvöld heima Gerðu vel við þig og þína með notalegu bíó- eða kósíkvöldi. Skelltu þér í kósí-gallann og settu eitthvað gott í skál, ostabakka eða ís, og njóttu til hins ýtrasta. Getty Heilsurækt Góð hreyfing er allra meina bót fyrir líkama og sál. Ef þér þykir erfitt að koma þér af stað í ræktina er góð leið að skrá sig á námskeið eða finna sér ræktarfélaga. Andlega hliðin er ekki síður mikilvæg. Heilsa Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Veldu fólkið í kringum þig Vandaðu valið á fólkinu í kringum þig. Það er fátt sem veitir okkur meiri gleði og ánægju en fólkið sem er í kringum okkur og því mikilvægt að verja tímanum manns með fólki sem manni líður vel með. Hlátur, gleði og góðar stundir eru dýrmætar og nærandi fyrir sálina. Getty Dekurstund heima Farðu í heitt bað eða sturtu og dekraðu við húðina. Berðu á þig gott krem, maska og lakkaðu á þér neglurnar. Það er fátt jafn endurnærandi eins og notaleg dekurstund. Það þarf ekki að vera flókið. Getty Göngutúr í náttúrunni Andaðu að þér frísku lofti í göngutúr í fallegu umhverfi, þó það sé ekki nema fimmtán mínútur. Staldraðu við og taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig. Getty Nudd og spa Bókaðu þér tíma í nudd og slakaðu eftir á í notalegri heilsulind þar sem þú lætir streituna líða úr þér. Getty Kósíkvöld heima Gerðu vel við þig og þína með notalegu bíó- eða kósíkvöldi. Skelltu þér í kósí-gallann og settu eitthvað gott í skál, ostabakka eða ís, og njóttu til hins ýtrasta. Getty Heilsurækt Góð hreyfing er allra meina bót fyrir líkama og sál. Ef þér þykir erfitt að koma þér af stað í ræktina er góð leið að skrá sig á námskeið eða finna sér ræktarfélaga. Andlega hliðin er ekki síður mikilvæg.
Heilsa Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“