Arnar fundar með KSÍ Sindri Sverrisson skrifar 9. janúar 2025 10:58 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, gæti verið að taka við íslenska landsliðinu. Vísir/Anton Brink Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Arnar var boðaður á fund með stjórn Knattspyrnusambands Íslands á Hilton Nordica í morgun og var áætlað að sá fundur stæði yfir til hádegis. Fram kom í síðasta mánuði að Víkingar hefðu veitt KSÍ leyfi til að ræða við Arnar sem er samningsbundinn félaginu. KSÍ hefur verið með þrjá þjálfara til skoðunar en auk Arnars hefur sambandið rætt við Frey Alexandersson sem nú þykir líklegur til að taka við norska félaginu Brann. Þá hefur Per-Mathias Högmo verið sagður hafa rætt við KSÍ en hann er að taka við Molde í Noregi. Arnar hefur verið þjálfari Víkings frá haustinu 2018 með afar farsælum árangri. Undir hans stjórn varð liðið Íslandsmeistari 2021 og 2023, og bikarmeistari fjögur skipti í röð eða árin 2019, 2021, 2022 og 2023. Liðið varð í 2. sæti Bestu deildarinnar í haust og í 2. sæti Mjólkurbikarsins. Þá urðu Víkingar fyrstir íslenskra liða til að vinna leik í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu, og gott betur en það því þeir eru komnir áfram í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Umspilsleikirnir, gegn Panathinaikos frá Grikklandi, fara fram 12. og 19. febrúar. Ljóst er að heimaleikur Víkings verður spilaður erlendis, sennilega í Danmörku. Næstu landsleikir Íslands, og þar með fyrstu mótsleikir arftaka Åge Hareide, eru umspilsleikirnir við Kósovó um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn er í Kósovó 19. mars en sá seinni, heimaleikur Íslands, í Murcia á Spáni 22. mars vegna vallarmála á Íslandi. Landslið karla í fótbolta Víkingur Reykjavík KSÍ Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Arnar var boðaður á fund með stjórn Knattspyrnusambands Íslands á Hilton Nordica í morgun og var áætlað að sá fundur stæði yfir til hádegis. Fram kom í síðasta mánuði að Víkingar hefðu veitt KSÍ leyfi til að ræða við Arnar sem er samningsbundinn félaginu. KSÍ hefur verið með þrjá þjálfara til skoðunar en auk Arnars hefur sambandið rætt við Frey Alexandersson sem nú þykir líklegur til að taka við norska félaginu Brann. Þá hefur Per-Mathias Högmo verið sagður hafa rætt við KSÍ en hann er að taka við Molde í Noregi. Arnar hefur verið þjálfari Víkings frá haustinu 2018 með afar farsælum árangri. Undir hans stjórn varð liðið Íslandsmeistari 2021 og 2023, og bikarmeistari fjögur skipti í röð eða árin 2019, 2021, 2022 og 2023. Liðið varð í 2. sæti Bestu deildarinnar í haust og í 2. sæti Mjólkurbikarsins. Þá urðu Víkingar fyrstir íslenskra liða til að vinna leik í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu, og gott betur en það því þeir eru komnir áfram í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Umspilsleikirnir, gegn Panathinaikos frá Grikklandi, fara fram 12. og 19. febrúar. Ljóst er að heimaleikur Víkings verður spilaður erlendis, sennilega í Danmörku. Næstu landsleikir Íslands, og þar með fyrstu mótsleikir arftaka Åge Hareide, eru umspilsleikirnir við Kósovó um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn er í Kósovó 19. mars en sá seinni, heimaleikur Íslands, í Murcia á Spáni 22. mars vegna vallarmála á Íslandi.
Landslið karla í fótbolta Víkingur Reykjavík KSÍ Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira