Leik lokið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Andri Már Eggertsson skrifar 9. janúar 2025 21:03 vísir/Anton Keflavík komast aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Höttur
Keflavík komast aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Uppgjör og viðtöl væntanleg.