Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. janúar 2025 06:00 Víðir og Ragnar Þór þekkja ágætlega að stýra fundum úr fyrri störfum þeirra. Vísir/vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins hafa unnið að því að skipta fastanefndum þingsins á milli sín og eru línur aðeins farnar að skýrast. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík, varaformaður fjárlaganefndar. Talið hafði verið líklegt að Dagur yrði þingflokksformaður flokksins en sú staða féll Guðmundi Ara Sigurjónssyni í skaut. Víðir Reynisson, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, verður formaður allsherjar- og menntamálanefndar samkvæmt heimildum fréttastofu. Þá verður Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis samkvæmt heimildum fréttastofu. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mun koma úr röðum stjórnarandstöðunnar. Enn er óljóst hvenær nýtt Alþingi kemur saman. Enn er beðið álits landskjörstjórnar vegna kæra sem komið hafa fram úr röðum Pírata og Framsóknarflokksins vegna framkvæmdar alþingiskosninganna 30. nóvember í Suðvesturkjördæmi. Samkvæmt stjórnarskrá verður forsætisráðherra að gera tillögu til forseta Íslands um að kalla Alþingi saman innan tíu vikna frá kosningum. Tíu vikur verða liðnar frá kosningum þann 8. febrúar. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Flokkur fólksins Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins hafa unnið að því að skipta fastanefndum þingsins á milli sín og eru línur aðeins farnar að skýrast. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík, varaformaður fjárlaganefndar. Talið hafði verið líklegt að Dagur yrði þingflokksformaður flokksins en sú staða féll Guðmundi Ara Sigurjónssyni í skaut. Víðir Reynisson, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, verður formaður allsherjar- og menntamálanefndar samkvæmt heimildum fréttastofu. Þá verður Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis samkvæmt heimildum fréttastofu. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mun koma úr röðum stjórnarandstöðunnar. Enn er óljóst hvenær nýtt Alþingi kemur saman. Enn er beðið álits landskjörstjórnar vegna kæra sem komið hafa fram úr röðum Pírata og Framsóknarflokksins vegna framkvæmdar alþingiskosninganna 30. nóvember í Suðvesturkjördæmi. Samkvæmt stjórnarskrá verður forsætisráðherra að gera tillögu til forseta Íslands um að kalla Alþingi saman innan tíu vikna frá kosningum. Tíu vikur verða liðnar frá kosningum þann 8. febrúar.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Flokkur fólksins Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira