Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. janúar 2025 08:04 Íbúar vinsælla ferðamannastaða á Spáni, til að mynda Alicante, efndu til mótmæla í fyrra gegn „massatúrisma“. Getty/LightRocket/Marcos del Mazo Stjórnvöld á Spáni hafa í hyggju að leggja allt að 100 prósent skatt á íbúðir keyptar af einstaklingum og fyrirtækjum utan Evrópusambandsins. Forsætisráðherrann Pedro Sánchez greindi frá þessu í gær og sagði um að ræða fordæmalausar en nauðsynlegar aðgerðir til að mæta húsnæðisvandanum í landinu. „Vesturlönd standa andspænis stórum vanda; að verða ekki að samfélagi tveggja stétta, ríkra leigusala annars vegar og fátækra leigjenda hins vegar,“ sagði hann. Forsætisráðherrann sagði íbúa utan Evrópusambandsins hafa keypt 27 þúsund eignir á Spáni í fyrra, ekki til að búa í heldur til að hagnast á. Þetta mætti ekki gerast þegar landsmenn byggju við íbúðaskort. Nánari útfærsla á skattheimtunni liggja ekki fyrir en hann sagði að tillögur yrðu lagðar fram eftir vandlega athugun. Stjórnvöld hyggjast einnig grípa til annarra aðgerða til að sporna gegn íbúðaskorti, til að mynda skattaívilnanir til handa leigusölum sem leigja íbúðir á viðráðanlegu verði og hert regluverk og aukna skattheimtu vegna íbúa sem leigðar eru til ferðamanna. „Það er ekki sanngjarnt að þeir sem eiga þrjár, fjórar eða fimm íbúðir í skammtímaleigu borgi minni skatt en hótel,“ sagði Sánchez. Spánn Ferðalög Airbnb Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira
Forsætisráðherrann Pedro Sánchez greindi frá þessu í gær og sagði um að ræða fordæmalausar en nauðsynlegar aðgerðir til að mæta húsnæðisvandanum í landinu. „Vesturlönd standa andspænis stórum vanda; að verða ekki að samfélagi tveggja stétta, ríkra leigusala annars vegar og fátækra leigjenda hins vegar,“ sagði hann. Forsætisráðherrann sagði íbúa utan Evrópusambandsins hafa keypt 27 þúsund eignir á Spáni í fyrra, ekki til að búa í heldur til að hagnast á. Þetta mætti ekki gerast þegar landsmenn byggju við íbúðaskort. Nánari útfærsla á skattheimtunni liggja ekki fyrir en hann sagði að tillögur yrðu lagðar fram eftir vandlega athugun. Stjórnvöld hyggjast einnig grípa til annarra aðgerða til að sporna gegn íbúðaskorti, til að mynda skattaívilnanir til handa leigusölum sem leigja íbúðir á viðráðanlegu verði og hert regluverk og aukna skattheimtu vegna íbúa sem leigðar eru til ferðamanna. „Það er ekki sanngjarnt að þeir sem eiga þrjár, fjórar eða fimm íbúðir í skammtímaleigu borgi minni skatt en hótel,“ sagði Sánchez.
Spánn Ferðalög Airbnb Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira