Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2025 10:01 Pep Guardiola og Cristina Serra voru saman í þrjá áratugi. Hér eru þau saman á verðlaunahófi FIFA fyrir ári síðan. Getty/John Walton Á sínu mest krefjandi tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester City er Pep Guardiola einnig að takast á við breytingar utan vallar því hann er nú skilinn við eiginkonu sína Cristinu Serra. Guardiola og Serra höfðu verið í sambandi í þrjátíu ár, og þau gengu í hjónaband árið 2014. Spænskir fjölmiðlar, þar á meðal Diario Sport, segja að nú skilji leiðir og að þau hafi sagt sínum nánustu vinum og fjölskyldu tíðindin. Þau haldi þó enn sambandi og hafi haldið upp á jólin saman með börnum sínum þremur. Fram kom árið 2019 að Serra hefði flutt aftur til Barcelona frá Manchester, ásamt einu barna hjónanna þáverandi, til að stýra tískufyrirtæki sínu. Hún bjó svo ýmist í Barcelona eða London en Guardiola hélt kyrru fyrir í Manchester. Pep Guardiola og Cristina Serra saman á Wimbledon-mótinu í tennis síðasta sumar.Getty/Karwai Tang Þau kynntust árið 1994 þegar Guardiola var 23 ára en Serra tvítug. Börnin þeirra þrjú eru Maria, Marius og Valentina, og eru 24, 22 og 17 ára. Fréttirnar af skilnaði hjónanna birtust fyrst í spænskum miðlum í gærkvöld, um sólarhring áður en City sækir Brentford heim í ensku úrvalsdeildinni. City-menn hafa unnið tvo síðustu deildarleiki og skelltu svo Salford City í bikarleik um helgina. City er í 6. sæti deildarinnar með 34 stig, sex stigum frá 2. sæti en heilum tólf stigum frá toppliði Liverpool sem auk þess á leik til góða. Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Guardiola og Serra höfðu verið í sambandi í þrjátíu ár, og þau gengu í hjónaband árið 2014. Spænskir fjölmiðlar, þar á meðal Diario Sport, segja að nú skilji leiðir og að þau hafi sagt sínum nánustu vinum og fjölskyldu tíðindin. Þau haldi þó enn sambandi og hafi haldið upp á jólin saman með börnum sínum þremur. Fram kom árið 2019 að Serra hefði flutt aftur til Barcelona frá Manchester, ásamt einu barna hjónanna þáverandi, til að stýra tískufyrirtæki sínu. Hún bjó svo ýmist í Barcelona eða London en Guardiola hélt kyrru fyrir í Manchester. Pep Guardiola og Cristina Serra saman á Wimbledon-mótinu í tennis síðasta sumar.Getty/Karwai Tang Þau kynntust árið 1994 þegar Guardiola var 23 ára en Serra tvítug. Börnin þeirra þrjú eru Maria, Marius og Valentina, og eru 24, 22 og 17 ára. Fréttirnar af skilnaði hjónanna birtust fyrst í spænskum miðlum í gærkvöld, um sólarhring áður en City sækir Brentford heim í ensku úrvalsdeildinni. City-menn hafa unnið tvo síðustu deildarleiki og skelltu svo Salford City í bikarleik um helgina. City er í 6. sæti deildarinnar með 34 stig, sex stigum frá 2. sæti en heilum tólf stigum frá toppliði Liverpool sem auk þess á leik til góða.
Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira