Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. janúar 2025 10:31 Hjónin hafa ákveðið að skilja eftir tíu ára hjónaband. Getty Bandaríska leik-og söngkonan Jessica Simpson og eiginmaður hennar, Eric Johnson fyrrverandi NFL-leikmaður, eru að skilja eftir tíu ára hjónaband. Hún segir að ákvörðunin hafi verið tekin með hagsmuni barna þeirra í huga. Frá þessu greindi Simpson í samtali við tímaritið bandaríska tímaritið People. „Við Eric erum búin að vera í sundur í nokkurn tíma eftir erfiðar áskoranir í hjónabandi okkar,“ sagði Simpson í yfirlýsingu. „Börnin okkar eru í fyrsta sæti og ætlum við að einbeita okkur að því sem er þeim fyrir bestu. Við erum afar þakklát fyrir allan þann kærleika og stuðning sem við fundið fyrir. Okkur þætti vænt um að fá næði til að vinna okkur í gegnum þetta sem fjölskylda.“ Simpson og Johnson kynntust árið 2010 í gegnum sameiginlega vini. Sex mánuðum síðar trúlofuðu þau sig og gengu í hjónaband í júlí 2014. Þau eiga saman þrjú börn, tvær dætur og einn son, á aldrinum fimm til tólf ára. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hollywood Tímamót Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Sjá meira
Frá þessu greindi Simpson í samtali við tímaritið bandaríska tímaritið People. „Við Eric erum búin að vera í sundur í nokkurn tíma eftir erfiðar áskoranir í hjónabandi okkar,“ sagði Simpson í yfirlýsingu. „Börnin okkar eru í fyrsta sæti og ætlum við að einbeita okkur að því sem er þeim fyrir bestu. Við erum afar þakklát fyrir allan þann kærleika og stuðning sem við fundið fyrir. Okkur þætti vænt um að fá næði til að vinna okkur í gegnum þetta sem fjölskylda.“ Simpson og Johnson kynntust árið 2010 í gegnum sameiginlega vini. Sex mánuðum síðar trúlofuðu þau sig og gengu í hjónaband í júlí 2014. Þau eiga saman þrjú börn, tvær dætur og einn son, á aldrinum fimm til tólf ára. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people)
Hollywood Tímamót Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Sjá meira