Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Kjartan Kjartansson skrifar 15. janúar 2025 10:10 Nýnasistar og aðrir öfgahægrimenn í árlegri kyndlagöngu um Helsinki á þjóðhátíðardegi Finna í desember. Vísir/Getty Lögreglan í Helsinki lagði blátt bann við fyrirhuguðum MMA-bardaga hóps nýnasista og götugengis um helgina. Skipuleggjandi bardagans sagði hann „frábært tækifæri“ til að leiða hópana tvo saman. Hóparnir tveir hugðust senda fulltrúa til að berjast með berum hnefum í blönduðum bardagalistum í Helsinki á laugardag, að sögn finnska ríkisútvarpsins YLE. Dagblaðið Iltalehti sem sagði fyrst frá viðburðinum hafði eftir Omos Oko, skipuleggjanda hans, að þetta væri kjörið tækifæri fyrir hópana að leiða hesta sína saman. Lögreglunni var ekki eins skemmt. Hún nýtti sér ákvæði finnskra laga sem heimila takmarkanir á samkomufrelsi ef samkoma er talin ógna heilsu fólks. Heikki Porola, yfirlögregluþjónn, sagði YLE að ennfremur væri talin hætta á að viðburðurinn færi úr böndunum og að allsherjarreglu gæti verið ógnað. Þá hafði lögreglan uppi efasemdir um hvort að raunverulegan íþróttaviðburð væri að ræða eða skipulagt ofbeldi. Finnska leyniþjónustan Supo varaði við því í fyrra að öfgahægrihópar eins og nýnasistar notuðu bardagaíþróttir til þess að laða að nýja fylgismenn og breiða út hvíta þjóðernishyggju. Þeir skipulegðu einnig mótmæli og tónlistarhátíðir til þess að ná til nýrra liðsmanna. Finnland MMA Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Sjá meira
Hóparnir tveir hugðust senda fulltrúa til að berjast með berum hnefum í blönduðum bardagalistum í Helsinki á laugardag, að sögn finnska ríkisútvarpsins YLE. Dagblaðið Iltalehti sem sagði fyrst frá viðburðinum hafði eftir Omos Oko, skipuleggjanda hans, að þetta væri kjörið tækifæri fyrir hópana að leiða hesta sína saman. Lögreglunni var ekki eins skemmt. Hún nýtti sér ákvæði finnskra laga sem heimila takmarkanir á samkomufrelsi ef samkoma er talin ógna heilsu fólks. Heikki Porola, yfirlögregluþjónn, sagði YLE að ennfremur væri talin hætta á að viðburðurinn færi úr böndunum og að allsherjarreglu gæti verið ógnað. Þá hafði lögreglan uppi efasemdir um hvort að raunverulegan íþróttaviðburð væri að ræða eða skipulagt ofbeldi. Finnska leyniþjónustan Supo varaði við því í fyrra að öfgahægrihópar eins og nýnasistar notuðu bardagaíþróttir til þess að laða að nýja fylgismenn og breiða út hvíta þjóðernishyggju. Þeir skipulegðu einnig mótmæli og tónlistarhátíðir til þess að ná til nýrra liðsmanna.
Finnland MMA Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Sjá meira