Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. janúar 2025 20:11 Keppendurnir tíu sem stíga á svið í Söngvakeppninni í ár. Ragnar Visage Ríkisútvarpið hefur svipt hulunni af þeim tíu keppendum sem munu koma til með að stíga á svið í Söngvakeppninni 2025. Meðal þeirra eru Dagur Sig, Stebbi JAK, VÆB og Bjarni Ara. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Eins og áður hefur komið fram verða undanúrslitakvöldin tvö. Það fyrra verður 8. febrúar og það síðara þann 15. febrúar. Breyttar reglur eru í keppninni í ár og er úrslitaeinvígið nú á bak og burt. Þess í stað komast sex lög áfram í úrslitin sem verða 22. febrúar. Þá mun alþjóðleg dómnefnd vega helming á móti símaatkvæðum landsmanna og stigahæsta lag kvöldsins ber sigur úr býtum. Öll kvöld fara fram í Kvikmyndaveri RVK Studios í Gufunesi en segir í tilkynningunni að endanleg lagaröð á hvoru kvöldi fyrir sig verði kynnt síðar. Kynnar keppninnar í ár verða þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. Eins og áður verður boðið upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum. Miðasala hefst kl. 10.00 þriðjudagsmorguninn 21. febrúar á Tix. Þátttaka Íslands í keppninni í fyrra reyndist umdeild vegna þátttöku Ísrael í Eurovision og hernaði þeirra á Gasa. Yfir tíu þúsund manns rituðu nöfn sín á undirskriftalista þar sem skorað var á Ríkisútvarpið að draga Ísland úr keppni vegna hernaðs Ísraela auk þess sem íslenskt tónlistarfólk afhenti undirskriftarlista þar sem 550 listamenn settu nöfn sín undir sömu kröfu. Ekki hefur borið á sömu umræðu í þetta sinn en greint var frá því í vikunni að Hamas og Ísrael hefðu samþykkt drög að friðarsamkomulagi. Fyrri undanúrslit 8. febrúar Fyrri undanúrslitRagnar Visage Ég flýg í storminn / Stormchaser Flytjandi: BIRGO Lag: Birgitta Ólafsdóttir, Helga Þórdís Guðmundsdóttir og Jonas Gladnikoff Íslenskur texti: Birgitta Ólafsdóttir og Helga Þórdís Guðmundsdóttir Enskur texti: Shawn Mayers og Birgitta Ólafsdóttir Eins og þú / Like You Flytjandi: Ágúst Lag: Hákon Guðni Hjartarson, Ágúst Þór Brynjarsson og Halldór Gunnar Pálsson Íslenskur texti: Hákon Guðni Hjartarson og Ágúst Þór Brynjarsson Enskur texti: Hákon Guðni Hjartarson Frelsið Mitt / Set Me Free Flytjandi: Stebbi JAK Lag: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Will Taylor og Stebbi JAK Íslenskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK Enskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK Norðurljós / Northern Lights Flytjandi: BIA Lag: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson. Íslenskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir, Jón Arnór Styrmisson og Kolbeinn Egill Þrastarson Enskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson. RÓA Flytjendur: VÆB Lag og texti: Matthías Davíð Matthíasson, Hálfdán Helgi Matthíasson og Ingi Þór Garðarsson Seinni undanúrslit 15. febrúar Seinni undanúrslit.Ragnar Visage Aðeins lengur Flytjandi: Bjarni Arason Lag: Jóhann Helgason Texti: Björn Björnsson Flugdrekar / Carousel Flytjandi: Dagur Sig Lag: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Einar Lövdahl, Joy Deb og Andreas Lindbergh Íslenskur texti: Einar Lövdahl Enskur texti: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Joy Deb og Andreas Lindbergh Þrá / Words Flytjandi: Tinna Lag: Tinna Óðinsdóttir og Rob Price Íslenskur texti: Guðný Ósk Karlsdóttir Enskur texti: Rob Price Rísum upp / Rise Above Flytjandi: Bára Katrín Lag: Heiðar Kristjánsson og Valgeir Magnússon Íslenskur texti: Valgeir Magnússon, Heiðar Kristjánsson, Lára Ómarsdóttir og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir Enskur texti: Valgeir Magnússon og Heiðar Kristjánsson Eldur / Fire Flytjendur: Júlí og Dísa Lag: Júlí Heiðar Halldórsson, Andri Þór Jónsson, Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Íslenskur texti: Júlí Heiðar Halldórsson Enskur texti: Andri Þór Jónsson Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Ríkisútvarpið Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Eins og áður hefur komið fram verða undanúrslitakvöldin tvö. Það fyrra verður 8. febrúar og það síðara þann 15. febrúar. Breyttar reglur eru í keppninni í ár og er úrslitaeinvígið nú á bak og burt. Þess í stað komast sex lög áfram í úrslitin sem verða 22. febrúar. Þá mun alþjóðleg dómnefnd vega helming á móti símaatkvæðum landsmanna og stigahæsta lag kvöldsins ber sigur úr býtum. Öll kvöld fara fram í Kvikmyndaveri RVK Studios í Gufunesi en segir í tilkynningunni að endanleg lagaröð á hvoru kvöldi fyrir sig verði kynnt síðar. Kynnar keppninnar í ár verða þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. Eins og áður verður boðið upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum. Miðasala hefst kl. 10.00 þriðjudagsmorguninn 21. febrúar á Tix. Þátttaka Íslands í keppninni í fyrra reyndist umdeild vegna þátttöku Ísrael í Eurovision og hernaði þeirra á Gasa. Yfir tíu þúsund manns rituðu nöfn sín á undirskriftalista þar sem skorað var á Ríkisútvarpið að draga Ísland úr keppni vegna hernaðs Ísraela auk þess sem íslenskt tónlistarfólk afhenti undirskriftarlista þar sem 550 listamenn settu nöfn sín undir sömu kröfu. Ekki hefur borið á sömu umræðu í þetta sinn en greint var frá því í vikunni að Hamas og Ísrael hefðu samþykkt drög að friðarsamkomulagi. Fyrri undanúrslit 8. febrúar Fyrri undanúrslitRagnar Visage Ég flýg í storminn / Stormchaser Flytjandi: BIRGO Lag: Birgitta Ólafsdóttir, Helga Þórdís Guðmundsdóttir og Jonas Gladnikoff Íslenskur texti: Birgitta Ólafsdóttir og Helga Þórdís Guðmundsdóttir Enskur texti: Shawn Mayers og Birgitta Ólafsdóttir Eins og þú / Like You Flytjandi: Ágúst Lag: Hákon Guðni Hjartarson, Ágúst Þór Brynjarsson og Halldór Gunnar Pálsson Íslenskur texti: Hákon Guðni Hjartarson og Ágúst Þór Brynjarsson Enskur texti: Hákon Guðni Hjartarson Frelsið Mitt / Set Me Free Flytjandi: Stebbi JAK Lag: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Will Taylor og Stebbi JAK Íslenskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK Enskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK Norðurljós / Northern Lights Flytjandi: BIA Lag: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson. Íslenskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir, Jón Arnór Styrmisson og Kolbeinn Egill Þrastarson Enskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson. RÓA Flytjendur: VÆB Lag og texti: Matthías Davíð Matthíasson, Hálfdán Helgi Matthíasson og Ingi Þór Garðarsson Seinni undanúrslit 15. febrúar Seinni undanúrslit.Ragnar Visage Aðeins lengur Flytjandi: Bjarni Arason Lag: Jóhann Helgason Texti: Björn Björnsson Flugdrekar / Carousel Flytjandi: Dagur Sig Lag: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Einar Lövdahl, Joy Deb og Andreas Lindbergh Íslenskur texti: Einar Lövdahl Enskur texti: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Joy Deb og Andreas Lindbergh Þrá / Words Flytjandi: Tinna Lag: Tinna Óðinsdóttir og Rob Price Íslenskur texti: Guðný Ósk Karlsdóttir Enskur texti: Rob Price Rísum upp / Rise Above Flytjandi: Bára Katrín Lag: Heiðar Kristjánsson og Valgeir Magnússon Íslenskur texti: Valgeir Magnússon, Heiðar Kristjánsson, Lára Ómarsdóttir og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir Enskur texti: Valgeir Magnússon og Heiðar Kristjánsson Eldur / Fire Flytjendur: Júlí og Dísa Lag: Júlí Heiðar Halldórsson, Andri Þór Jónsson, Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Íslenskur texti: Júlí Heiðar Halldórsson Enskur texti: Andri Þór Jónsson
Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Ríkisútvarpið Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira