FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 09:01 Marta Cox gagnrýndi aðbúnað kvennalandsliðsins í Panama og fékk að heyra það til baka. Forseti sambandsins fór þar langt yfir línuna að mati FIFA. Getty/Hector Vivas Forseti panamska knattspyrnusambandsins má ekki koma nálægt fótbolta á næstunni eftir úrskurð Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Ástæðan eru ummæli hans um einn besta leikmann kvennalandsliðs Panama. Manuel Arias, forseti panamska knattspyrnusambandsins, kallaði knattspyrnukonuna Mörtu Cox feita eftir að hún vogaði sér að gagnrýna skipulagið hjá sambandinu. Cox þótti sambandið sinna kvennalandsliðinu ekki nægilega vel þrátt fyrir að liðið hafi tryggt sig inn á HM 2023. Forsetinn lét hana heyra það og fór þar langt yfir línuna. „Arias forseti hefur verið settur í sex mánaða bann eða til 14. júlí 2025. Hann má á þeim tíma ekki taka þátt í neinu sem kemur að starfi panamska knattspyrnusambandsins,“ sagði í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins. ESPN segir frá. Marta Cox sjálf samdi nýverið við tyrkneska félagið Fenerbahce en hún spilaði áður í Mexíkó. Hún er 27 ára gömul og lykilmaður hjá landsliðinu. Coz skoraði líka eitt marka landsliðsins á HM 2023. Arias mun missa af fullt af leikjum karlalandsliðsins, leikjum í Þjóðadeild CONCACAF, leikjum í undankeppni HM 2026 og svo Gullbikarnum sem fer fram frá 14. júní til 6. júlí. Arias baðst jafnframt afsökunar á ummælum sínum. „Ég notaði mjög óheppileg orð og orð sem enginn ætti að nota,“ skrifaði Manuel Arias á X. Panama Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
Ástæðan eru ummæli hans um einn besta leikmann kvennalandsliðs Panama. Manuel Arias, forseti panamska knattspyrnusambandsins, kallaði knattspyrnukonuna Mörtu Cox feita eftir að hún vogaði sér að gagnrýna skipulagið hjá sambandinu. Cox þótti sambandið sinna kvennalandsliðinu ekki nægilega vel þrátt fyrir að liðið hafi tryggt sig inn á HM 2023. Forsetinn lét hana heyra það og fór þar langt yfir línuna. „Arias forseti hefur verið settur í sex mánaða bann eða til 14. júlí 2025. Hann má á þeim tíma ekki taka þátt í neinu sem kemur að starfi panamska knattspyrnusambandsins,“ sagði í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins. ESPN segir frá. Marta Cox sjálf samdi nýverið við tyrkneska félagið Fenerbahce en hún spilaði áður í Mexíkó. Hún er 27 ára gömul og lykilmaður hjá landsliðinu. Coz skoraði líka eitt marka landsliðsins á HM 2023. Arias mun missa af fullt af leikjum karlalandsliðsins, leikjum í Þjóðadeild CONCACAF, leikjum í undankeppni HM 2026 og svo Gullbikarnum sem fer fram frá 14. júní til 6. júlí. Arias baðst jafnframt afsökunar á ummælum sínum. „Ég notaði mjög óheppileg orð og orð sem enginn ætti að nota,“ skrifaði Manuel Arias á X.
Panama Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira