Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 07:04 Carlos Alcaraz er einn besti tennisspilari heims og líklegur til afreka á Opna ástrálska meistaramótinu í tennis í ár. Getty/Shi Tang Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz er bara sigri á einu móti frá því að vinna öll risamótin í tennis. Hann getur bætt úr því í þessum mánuði. Alcaraz hefur unnið opna franska meistaramótið, Wimbledon-mótið og opna bandaríska meistaramótið en á eftir að vinna í Ástralíu. Lengst hefur hann náð í átta manna úrslit á opna ástralska sem gerist í fyrra. Hann tryggði sér sæti í fjórðu umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í gær og það fer ekkert á milli mála að honum dreymir um alslemmuna. „Ég mun fá mér kengúru húðflúr. Það er öruggt og það er líka mín hugmynd,“ sagði Carlos Alcaraz við breska ríkisútvarpið um hvað hann mun gera ef hann vinnur í Ástralíu í ár. „Það eina sem mig vantar er að lyfta þessum bikar hér og þetta er á planinu hjá mér ef það gerist,“ sagði Alcaraz. Alcaraz er enn bara 21 árs gamall og ætti því hafa tímann fyrir sér til að loka hringnum. Hann ætlar sér samt að klára alslemmuna sína í ár. Hann vann bæði opna franska og Wimbledon mótið í fyrra og er eins og er í þriðja sætinu á heimslistanum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Tennis Ástralía Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Alcaraz hefur unnið opna franska meistaramótið, Wimbledon-mótið og opna bandaríska meistaramótið en á eftir að vinna í Ástralíu. Lengst hefur hann náð í átta manna úrslit á opna ástralska sem gerist í fyrra. Hann tryggði sér sæti í fjórðu umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í gær og það fer ekkert á milli mála að honum dreymir um alslemmuna. „Ég mun fá mér kengúru húðflúr. Það er öruggt og það er líka mín hugmynd,“ sagði Carlos Alcaraz við breska ríkisútvarpið um hvað hann mun gera ef hann vinnur í Ástralíu í ár. „Það eina sem mig vantar er að lyfta þessum bikar hér og þetta er á planinu hjá mér ef það gerist,“ sagði Alcaraz. Alcaraz er enn bara 21 árs gamall og ætti því hafa tímann fyrir sér til að loka hringnum. Hann ætlar sér samt að klára alslemmuna sína í ár. Hann vann bæði opna franska og Wimbledon mótið í fyrra og er eins og er í þriðja sætinu á heimslistanum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Tennis Ástralía Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira