Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2025 23:01 Erling Haaland fær mjög vel borgað hjá Manchester City næsta áratuginn. Getty/ James Gill Norski framherjinn Erling Haaland spilar hjá Manchetser City til 34 ára aldurs standi hann við nýja samning sinn. Hann þénar líka vel á þessum tíma. Haaland er búinn að skrifa undir níu og hálfs árs samning við Manchester City og menn eru gapandi yfir launum hans. Þetta er lengsti samningur sem hefur verið gerður í ensku úrvalsdeildinni. Samkvæmt upplýsingum TNT Sports þá fær Norðmaðurinn afar vel borgað næsta áratuginn. Haaland er sagður frá 26 milljónir punda í árslaun eða tæplega 4,5 milljarða króna á hverju ári næstu tíu árin. Fólkið á TNT Sport hefur sundurliðað launin samkvæmt þeim upplýsingum. Haaland fær 2,17 milljónir punda á mánuði eða 375 milljónir í íslenskum krónum. Hann fær fimm hundruð þúsund pund í laun á viku eða 86,3 milljónir í íslenskum krónum. Hann fær 71,4 þúsund pund í laun á hverjum degi eða 12,3 milljónir í íslenskum krónum. Hann fær síðan hálfa milljón króna á klukkutímann og yfir átta þúsund krónur á hverja mínútu. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Haaland er búinn að skrifa undir níu og hálfs árs samning við Manchester City og menn eru gapandi yfir launum hans. Þetta er lengsti samningur sem hefur verið gerður í ensku úrvalsdeildinni. Samkvæmt upplýsingum TNT Sports þá fær Norðmaðurinn afar vel borgað næsta áratuginn. Haaland er sagður frá 26 milljónir punda í árslaun eða tæplega 4,5 milljarða króna á hverju ári næstu tíu árin. Fólkið á TNT Sport hefur sundurliðað launin samkvæmt þeim upplýsingum. Haaland fær 2,17 milljónir punda á mánuði eða 375 milljónir í íslenskum krónum. Hann fær fimm hundruð þúsund pund í laun á viku eða 86,3 milljónir í íslenskum krónum. Hann fær 71,4 þúsund pund í laun á hverjum degi eða 12,3 milljónir í íslenskum krónum. Hann fær síðan hálfa milljón króna á klukkutímann og yfir átta þúsund krónur á hverja mínútu. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira