Innlent

Tuttugu manns í rútuslysi

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Um tuttugu manns voru í rútunni.
Um tuttugu manns voru í rútunni. Vísir/Vilhelm

Hópslysaáætlun Almannavarana hefur verið virkjuð vegna rútuslyss á Hellisheiði.

Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna, í samtali við fréttastofu. RÚV greinir fyrst frá.

Ekkert slys var á fólki en um tuttugu manns voru í rútunni.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×