Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 12:02 Það hefur ekki gengið vel hjá Sander Sagosen og félögum í norska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti þrátt fyrir að þeir séu á heimavelli í keppninni. Getty/Jozo Cabraja Norðmenn töpuðu fyrir Portúgal á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær og heimamenn fara því stigalausir inn í milliriðilinn. Norska liðið kom sér með þessum slaka árangri í fámennan og óvinsælan hóp gestgjafa í langri sögu HM í handbolta. Norska liðið tapaði bæði á móti Brasilíu og Portúgal í riðlinum en fagnaði sigri á móti Bandaríkjamönnum. Þetta er aðeins í þriðja sinn á þessari öld og í sjöunda skiptið í allri sögu HM þar sem gestgjafar á HM enda í þriðja sæti eða neðar í riðlakeppninni. Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen fór yfir þessa staðreynd. Pólverjar enduðu í þriðja sæti í sínum riðli á HM fyrir tveimur árum en svo þarf að fara alla leið til HM í Portúgal 2003 þegar heimamenn urðu í þriðja sæti í sínum riðli, þá á eftir Þýskalandi og Íslandi. Íslendingar náðu líka bara þriðja sætinu í sínum riðli á HM á Íslandi vorið 1995 en enn verr gekk hjá Japönum sem lentu bara í fjórða sætið tveimur árum síðar. Forsíða íþróttablaðs DV sparaði ekki stóru orðin eftir tapið á móti Rússum á HM 1995.Skjámynd/timarit.is/DV Frökkum (1970) og Tékkóslóvökum (1990) gekk heldur ekki vel á heimavelli á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Þegar Ísland hélt HM 1995 þá vann íslenska liðið þrjá fyrstu leiki sína á móti Bandaríkjunum, Túnis og Ungverjalandi en tapaði síðan tveimur síðustu leikjunum á móti Suður-Kóreu og Sviss. Íslenska liðið lenti því í þriðja sæti í sínum riðli sem þýddi að liðið mætti Rússum í sextán liða úrslitum og töpuðu þeim leik með þrettán mörkum, 12-25. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Norska liðið tapaði bæði á móti Brasilíu og Portúgal í riðlinum en fagnaði sigri á móti Bandaríkjamönnum. Þetta er aðeins í þriðja sinn á þessari öld og í sjöunda skiptið í allri sögu HM þar sem gestgjafar á HM enda í þriðja sæti eða neðar í riðlakeppninni. Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen fór yfir þessa staðreynd. Pólverjar enduðu í þriðja sæti í sínum riðli á HM fyrir tveimur árum en svo þarf að fara alla leið til HM í Portúgal 2003 þegar heimamenn urðu í þriðja sæti í sínum riðli, þá á eftir Þýskalandi og Íslandi. Íslendingar náðu líka bara þriðja sætinu í sínum riðli á HM á Íslandi vorið 1995 en enn verr gekk hjá Japönum sem lentu bara í fjórða sætið tveimur árum síðar. Forsíða íþróttablaðs DV sparaði ekki stóru orðin eftir tapið á móti Rússum á HM 1995.Skjámynd/timarit.is/DV Frökkum (1970) og Tékkóslóvökum (1990) gekk heldur ekki vel á heimavelli á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Þegar Ísland hélt HM 1995 þá vann íslenska liðið þrjá fyrstu leiki sína á móti Bandaríkjunum, Túnis og Ungverjalandi en tapaði síðan tveimur síðustu leikjunum á móti Suður-Kóreu og Sviss. Íslenska liðið lenti því í þriðja sæti í sínum riðli sem þýddi að liðið mætti Rússum í sextán liða úrslitum og töpuðu þeim leik með þrettán mörkum, 12-25.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira