Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 06:31 Gianni Infantino var meðal boðsgesta þegar Donald Trumo sór embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna. Getty/Shawn Thew-Pool/EPA/JALAL MORCHIDI Donald Trump sór í gær embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna og meðal áhorfenda voru margir af hans bestu mönnum. Gianni Infantino, forseti FIFA, tilheyrir þeim hópi. Trump verður forseti Bandaríkjanna þegar Bandaríkjamenn halda heimsmeistaramót karla í fótbolta með Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Þetta verður í fyrsta sinn í 32 ár sem Bandaríkjamenn halda stærsta fótboltamót heims. Infantino sagði frá því á samfélagsmiðlum að það væri mikill heiður fyrir sig að mæta á sigurhátíð Trump í Washington DC eins og hann orðaði það. „Þvílíkur heiður og forréttindi fyrir mig að fá að mæta á innsetninguna sem og að Trump hafi minnst á mig í ræðu sinni,“ skrifaði Gianni Infantino, sem er ekki síður umdeildur eins og Trump. Trump og Infantino eru góðir vinir en forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins kom þrisvar sinnum í heimsókn í Hvíta húsið þegar Trump var síðast forseti Bandaríkjanna. Þeir voru báðir kosnir forsetar árið 2016. Infantino hefur haldið starfinu síðan en Trump er mættur á ný eftir fjögurra ára fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Gianni Infantino - FIFA President (@gianni_infantino) FIFA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Trump verður forseti Bandaríkjanna þegar Bandaríkjamenn halda heimsmeistaramót karla í fótbolta með Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Þetta verður í fyrsta sinn í 32 ár sem Bandaríkjamenn halda stærsta fótboltamót heims. Infantino sagði frá því á samfélagsmiðlum að það væri mikill heiður fyrir sig að mæta á sigurhátíð Trump í Washington DC eins og hann orðaði það. „Þvílíkur heiður og forréttindi fyrir mig að fá að mæta á innsetninguna sem og að Trump hafi minnst á mig í ræðu sinni,“ skrifaði Gianni Infantino, sem er ekki síður umdeildur eins og Trump. Trump og Infantino eru góðir vinir en forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins kom þrisvar sinnum í heimsókn í Hvíta húsið þegar Trump var síðast forseti Bandaríkjanna. Þeir voru báðir kosnir forsetar árið 2016. Infantino hefur haldið starfinu síðan en Trump er mættur á ný eftir fjögurra ára fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Gianni Infantino - FIFA President (@gianni_infantino)
FIFA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira