Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 06:31 Gianni Infantino var meðal boðsgesta þegar Donald Trumo sór embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna. Getty/Shawn Thew-Pool/EPA/JALAL MORCHIDI Donald Trump sór í gær embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna og meðal áhorfenda voru margir af hans bestu mönnum. Gianni Infantino, forseti FIFA, tilheyrir þeim hópi. Trump verður forseti Bandaríkjanna þegar Bandaríkjamenn halda heimsmeistaramót karla í fótbolta með Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Þetta verður í fyrsta sinn í 32 ár sem Bandaríkjamenn halda stærsta fótboltamót heims. Infantino sagði frá því á samfélagsmiðlum að það væri mikill heiður fyrir sig að mæta á sigurhátíð Trump í Washington DC eins og hann orðaði það. „Þvílíkur heiður og forréttindi fyrir mig að fá að mæta á innsetninguna sem og að Trump hafi minnst á mig í ræðu sinni,“ skrifaði Gianni Infantino, sem er ekki síður umdeildur eins og Trump. Trump og Infantino eru góðir vinir en forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins kom þrisvar sinnum í heimsókn í Hvíta húsið þegar Trump var síðast forseti Bandaríkjanna. Þeir voru báðir kosnir forsetar árið 2016. Infantino hefur haldið starfinu síðan en Trump er mættur á ný eftir fjögurra ára fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Gianni Infantino - FIFA President (@gianni_infantino) FIFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Trump verður forseti Bandaríkjanna þegar Bandaríkjamenn halda heimsmeistaramót karla í fótbolta með Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Þetta verður í fyrsta sinn í 32 ár sem Bandaríkjamenn halda stærsta fótboltamót heims. Infantino sagði frá því á samfélagsmiðlum að það væri mikill heiður fyrir sig að mæta á sigurhátíð Trump í Washington DC eins og hann orðaði það. „Þvílíkur heiður og forréttindi fyrir mig að fá að mæta á innsetninguna sem og að Trump hafi minnst á mig í ræðu sinni,“ skrifaði Gianni Infantino, sem er ekki síður umdeildur eins og Trump. Trump og Infantino eru góðir vinir en forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins kom þrisvar sinnum í heimsókn í Hvíta húsið þegar Trump var síðast forseti Bandaríkjanna. Þeir voru báðir kosnir forsetar árið 2016. Infantino hefur haldið starfinu síðan en Trump er mættur á ný eftir fjögurra ára fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Gianni Infantino - FIFA President (@gianni_infantino)
FIFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira