Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2025 13:23 Börn að leik í snjónum í New Orleans. Síðast snjóaði þar fyrir rúmum áratug. AP/Gerald Herbert Umfangsmikið óveður sem leitt hefur til metsnjókomu í suðausturhluta Bandaríkjanna olli þar miklum usla. Loka þurfti flugvöllum, skólum og opinberum stofnunum víða um Texas, Flórída, Georgíu, Louisiana og víðar. Þá urðu miklar truflanir á umferð víðsvegar um suðurhluta Bandaríkjanna í gær. Rúmur áratugur er síðan síðast snjóaði í New Orleans við strendur Mexíkóflóa en snjókoman í gær var vægast sagt söguleg. Þá mældist snjókoman þar sem hún var mest 25 sentímetrar, samkvæmt AP fréttaveitunni, en það er nýtt met. Gamla metið var 6,8 sentímetrar og var að sett í lok árs 1963. Met voru einnig slegin í Flórída og í Alabama. Þetta var í fyrsta sinn sem gefin var út snjókomuviðvörun í fjölmörgum sýslum við strandlengjuna í Texas og Luisiana. Strendur þar sem iðulega má finna fólk í sólbaði voru hvítari en gengur og gerist þar sem þær voru snævi þaktar. Tveir eru sagðir hafa látið lífið vegna kuldans í Austin, höfuðborg Texas og einn lést í Georgíu. Yfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi víða í New York en þar hefur verið spáð allt að sextíu sentímetra snjókomu í dag. Bandaríkin Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Þá urðu miklar truflanir á umferð víðsvegar um suðurhluta Bandaríkjanna í gær. Rúmur áratugur er síðan síðast snjóaði í New Orleans við strendur Mexíkóflóa en snjókoman í gær var vægast sagt söguleg. Þá mældist snjókoman þar sem hún var mest 25 sentímetrar, samkvæmt AP fréttaveitunni, en það er nýtt met. Gamla metið var 6,8 sentímetrar og var að sett í lok árs 1963. Met voru einnig slegin í Flórída og í Alabama. Þetta var í fyrsta sinn sem gefin var út snjókomuviðvörun í fjölmörgum sýslum við strandlengjuna í Texas og Luisiana. Strendur þar sem iðulega má finna fólk í sólbaði voru hvítari en gengur og gerist þar sem þær voru snævi þaktar. Tveir eru sagðir hafa látið lífið vegna kuldans í Austin, höfuðborg Texas og einn lést í Georgíu. Yfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi víða í New York en þar hefur verið spáð allt að sextíu sentímetra snjókomu í dag.
Bandaríkin Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira