Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. janúar 2025 11:02 Lúkasjenkó, 70 ára, var 39 ára þegar hann var kjörinn forseti Belarús í fyrstu lýðræðislegu kosningum landsins eftir að þjóðin fékk sjálfstæði frá Sovíetríkjunum. EPA Forsetakosningar fara fram í Belarús í dag. Allt bendir til þess að Alexander Lúkasjenkó, sitjandi forseti, nái endurkjöri en hann hefur gegnt embættinu frá 1994. Kosningarnar eru þær fyrstu síðan hörð mótmæli brutust út eftir endurkjör Lukasjenkó árið 2020. Stjórnarandstaðan í landinu og yfirvöld vestrænna ríkja gagnrýndu úrslit kosninganna og sökuðu forsetann um að hagræða úrslitunum. Meira en þúsund manns sitja enn í fangelsi vegna mótmælanna, að því er kemur fram í umfjöllun Guardian. Samkvæmt landslögum Belarús er öll gagnrýni á hendur forsetanum ólögleg. Belarús er undir stjórn Lukasjenkó í bandalagi við Rússland en forsetinn hefur lánað hersveitum Rússa landsvæði undir árásir inn í Úkraínu frá árinu 2022. Pólitískir andstæðingar Lúkasjenkó eru allir annað hvort í fangelsi eða útlegð frá landinu. Tugir þúsunda Hvítrússa hafa flúið frá Belarús frá því að Lúkajenkó náði endurkjöri árið 2020. Í frétt Guardian segir að mótframbjóðendur Lúkasjenkó hafi verið valdir til þess að láta kosningarnar líta út fyrir að vera lýðræðislegar. Fáir þekki til þeirra. Lúkasjenkó kom fram á kosningafundi á föstudag. „Allir okkar andstæðingar og óvinir, haldið ekki í vonina. Það sem gerðist árið 2020 verður aldrei endurtekið,“ sagði hann í ræðu sinni. Belarús Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Kosningarnar eru þær fyrstu síðan hörð mótmæli brutust út eftir endurkjör Lukasjenkó árið 2020. Stjórnarandstaðan í landinu og yfirvöld vestrænna ríkja gagnrýndu úrslit kosninganna og sökuðu forsetann um að hagræða úrslitunum. Meira en þúsund manns sitja enn í fangelsi vegna mótmælanna, að því er kemur fram í umfjöllun Guardian. Samkvæmt landslögum Belarús er öll gagnrýni á hendur forsetanum ólögleg. Belarús er undir stjórn Lukasjenkó í bandalagi við Rússland en forsetinn hefur lánað hersveitum Rússa landsvæði undir árásir inn í Úkraínu frá árinu 2022. Pólitískir andstæðingar Lúkasjenkó eru allir annað hvort í fangelsi eða útlegð frá landinu. Tugir þúsunda Hvítrússa hafa flúið frá Belarús frá því að Lúkajenkó náði endurkjöri árið 2020. Í frétt Guardian segir að mótframbjóðendur Lúkasjenkó hafi verið valdir til þess að láta kosningarnar líta út fyrir að vera lýðræðislegar. Fáir þekki til þeirra. Lúkasjenkó kom fram á kosningafundi á föstudag. „Allir okkar andstæðingar og óvinir, haldið ekki í vonina. Það sem gerðist árið 2020 verður aldrei endurtekið,“ sagði hann í ræðu sinni.
Belarús Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira