Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 15:02 Valentino Acuña er farinn að blómstra með tuttugu ára landsliði Argentínu. Getty/Marcio Machado Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. Myndin kom út árið 2014 þegar strákurinn var sex ára en þá var Messi að komast á hátind ferilsins. Báðir fæddust þeir í borginni Rosario. Átta árum síðar var Acuna farinn að spila með unglingaliði Newell’s Old Boys, sama félagið og byrjaði ferilinn hjá áður en hann færði sig yfir til Barcelona. Um helgina var umræddur Acuna, nú átján ára gamall, kominn í argentínska landsliðsbúninginn þegar tuttugu ára landslið Argentínu lék sér að nágrönnum sínum í Brasilíu í Suðurameríkukeppni U20 landsliða. Argentína vann leikinn 6-0 og Acuna gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Acuna spilaði á miðjunni og lagði upp tvö fyrstu mörk liðsins. Staðan var orðin 5-0 þegar hann yfirgaf völlinn. Claudio Echeverri, leikmaður Manchester City, skoraði tvö af mörkunum og gaf eina stoðsendingu að auki. Hin mörkin skoruðu Ian Subiabre, Agustín Ruberto og Santiago Hidalgo en eitt markið var sjálfsmark. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum en næsti leikur Argentínumanna er í kvöld á móti Kólumbíu. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol (@cabra_futbol) Argentína Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Myndin kom út árið 2014 þegar strákurinn var sex ára en þá var Messi að komast á hátind ferilsins. Báðir fæddust þeir í borginni Rosario. Átta árum síðar var Acuna farinn að spila með unglingaliði Newell’s Old Boys, sama félagið og byrjaði ferilinn hjá áður en hann færði sig yfir til Barcelona. Um helgina var umræddur Acuna, nú átján ára gamall, kominn í argentínska landsliðsbúninginn þegar tuttugu ára landslið Argentínu lék sér að nágrönnum sínum í Brasilíu í Suðurameríkukeppni U20 landsliða. Argentína vann leikinn 6-0 og Acuna gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Acuna spilaði á miðjunni og lagði upp tvö fyrstu mörk liðsins. Staðan var orðin 5-0 þegar hann yfirgaf völlinn. Claudio Echeverri, leikmaður Manchester City, skoraði tvö af mörkunum og gaf eina stoðsendingu að auki. Hin mörkin skoruðu Ian Subiabre, Agustín Ruberto og Santiago Hidalgo en eitt markið var sjálfsmark. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum en næsti leikur Argentínumanna er í kvöld á móti Kólumbíu. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol (@cabra_futbol)
Argentína Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira