Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 19:01 Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden fagnar hér ásamt James McAtee eftir mark þess síðarnefnda gegn Salford City í FA-bikarnum. Vísir/Getty Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen sitja í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og eru sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Spánverjinn klóki vill styrkja liðið og hefur augastað á leikmanni Manchester City. Bayer Leverkusen kom öllum á óvart á síðustu leiktíð og varð tvöfaldur meistari í Þýskalandi undir stjórn Xabo Alonso. Gengið hefur ekki verið alveg jafn gott á yfirstandandi leiktíð en liðið er þó í toppbaráttu og situr í 2. sæti þýsku deildarinnar og í seilingarfjarlægð frá toppliði Bayern Munchen. Knattspyrnustjórinn Xabi Alonso var sagður á óskalista síns fyrrum félags Liverpool áður en Arne Slot var ráðinn og hann horfir nú til Englands í leit að liðsstyrk. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að Alonso vilji fá James McAtee frá Manchester City yfir til Þýskalands en McAtee er fæddur árið 2002 og hefur fengið fá tækifæri hjá Pep Guardiola og liði City. 🚨⚫️🔴 EXCL: Bayer Leverkusen have approached Man City to sign James McAtee. Loan + option offered to City; Xabi Alonso, huge fan as he’s 1st choice to replace injured Terrier.❗️ Man City and Pep Guardiola are reluctant to let him go as feel he can become a regular starter. pic.twitter.com/Z610Z5D5JX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Romano segir að Leverkusen hafi lagt fram lánstilboð með möguleika á að kaupa McAtee þegar láninu lýkur en Guardiola er tregur til að sleppa Englendingnum unga og segir hann eiga framtíð fyrir sér hjá City. McAtee hefur ekki byrjað einn einasta leik hjá City í deild eða Meistaradeild á tímabilinu en skoraði þrennu í bikarleik liðsins gegn Salford í byrjun mánaðarins. Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ Sjá meira
Bayer Leverkusen kom öllum á óvart á síðustu leiktíð og varð tvöfaldur meistari í Þýskalandi undir stjórn Xabo Alonso. Gengið hefur ekki verið alveg jafn gott á yfirstandandi leiktíð en liðið er þó í toppbaráttu og situr í 2. sæti þýsku deildarinnar og í seilingarfjarlægð frá toppliði Bayern Munchen. Knattspyrnustjórinn Xabi Alonso var sagður á óskalista síns fyrrum félags Liverpool áður en Arne Slot var ráðinn og hann horfir nú til Englands í leit að liðsstyrk. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að Alonso vilji fá James McAtee frá Manchester City yfir til Þýskalands en McAtee er fæddur árið 2002 og hefur fengið fá tækifæri hjá Pep Guardiola og liði City. 🚨⚫️🔴 EXCL: Bayer Leverkusen have approached Man City to sign James McAtee. Loan + option offered to City; Xabi Alonso, huge fan as he’s 1st choice to replace injured Terrier.❗️ Man City and Pep Guardiola are reluctant to let him go as feel he can become a regular starter. pic.twitter.com/Z610Z5D5JX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Romano segir að Leverkusen hafi lagt fram lánstilboð með möguleika á að kaupa McAtee þegar láninu lýkur en Guardiola er tregur til að sleppa Englendingnum unga og segir hann eiga framtíð fyrir sér hjá City. McAtee hefur ekki byrjað einn einasta leik hjá City í deild eða Meistaradeild á tímabilinu en skoraði þrennu í bikarleik liðsins gegn Salford í byrjun mánaðarins.
Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ Sjá meira