Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. janúar 2025 17:00 Sigrún Kjartansdóttir hvetur fólk til þess að teygja. Sigrún Kjartansdóttir jóga- og bandvefslosunarkennari segir að langflestum hætti til þess að teygja ekki nóg eða alls ekkert eftir æfingar. Hún segir að það hafi gríðarleg áhrif á vellíðan. Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún segir að ástæða þess að mörgum líði illa í jógastöðum líkt og hinni svokölluðu lótus stöðu sé sú að þeir eru stífir og stirðir. Stirðleikinn í ýmsum líkamspörtum „Mjaðmir eru stór þáttur. Þetta eru oft mjaðmir og hné og oft eru þetta líka ökklar og ristar, líka. Til dæmis ef við tökum hækjuna, þar sem við setjumst alveg með rassinn niður, ástæðan fyrir því að við komumst oft ekki í hana er sú að ökklarnir eru stirðir.“ Hún segir að ástæða þess að hún hafi farið í jógakennaranámið hafi ekki verið áhuginn á jóga, heldur hafi hún horft á alla í kringum sig í jógatíma og verið brjálæðislega illt í hnjánum, mjöðmum og horft á alla í stöðum sem hún hafi ekki getað leikið eftir. Hún sé búin að fara í liðþófaaðgerðir og axlaaðgerðir og hugsað með sér að hún gæti aldrei farið í jóga. „Svo þegar ég fór í gegnum þetta nám þá áttaði ég mig á því að þú þarft ekki að vera fæddur liðugur til þess að vera góður í jóga eða fara í jóga eða vera í jóga. Þá fékk ég þessa hugmynd um jóga fyrir stirða.“ Helmingurinn út Fram kemur í þættinum að fólki finnist það almennt leiðinlegt að teygja. „Vitiði hvað gerist til dæmis í hóptímum? Ég er að kenna nokkuð marga hóptíma og um leið og ég segi: Nú skulum við teygja!“ þá er það helmingurinn sem labbar út. Og ég er ekki að segja hér um bil helmingur og ég þarf alveg að hafa mig allan við að halda þeim sem eftir eru inni.“ Fólk sé að mæta í zumba, dans og brjálað fjör. Svo eru það teygjur og þá nenni því enginn og ætli sér að teygja heima. Það sé engan veginn nógu gott og þær fimm mínútur sem Sigrún býður upp á í raun ekki heldur. „Það er í raun ekki nóg upp á daglega vellíðan. Sérstaklega ekki eftir því sem þú eldist.“ Bítið Heilsa Jóga Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún segir að ástæða þess að mörgum líði illa í jógastöðum líkt og hinni svokölluðu lótus stöðu sé sú að þeir eru stífir og stirðir. Stirðleikinn í ýmsum líkamspörtum „Mjaðmir eru stór þáttur. Þetta eru oft mjaðmir og hné og oft eru þetta líka ökklar og ristar, líka. Til dæmis ef við tökum hækjuna, þar sem við setjumst alveg með rassinn niður, ástæðan fyrir því að við komumst oft ekki í hana er sú að ökklarnir eru stirðir.“ Hún segir að ástæða þess að hún hafi farið í jógakennaranámið hafi ekki verið áhuginn á jóga, heldur hafi hún horft á alla í kringum sig í jógatíma og verið brjálæðislega illt í hnjánum, mjöðmum og horft á alla í stöðum sem hún hafi ekki getað leikið eftir. Hún sé búin að fara í liðþófaaðgerðir og axlaaðgerðir og hugsað með sér að hún gæti aldrei farið í jóga. „Svo þegar ég fór í gegnum þetta nám þá áttaði ég mig á því að þú þarft ekki að vera fæddur liðugur til þess að vera góður í jóga eða fara í jóga eða vera í jóga. Þá fékk ég þessa hugmynd um jóga fyrir stirða.“ Helmingurinn út Fram kemur í þættinum að fólki finnist það almennt leiðinlegt að teygja. „Vitiði hvað gerist til dæmis í hóptímum? Ég er að kenna nokkuð marga hóptíma og um leið og ég segi: Nú skulum við teygja!“ þá er það helmingurinn sem labbar út. Og ég er ekki að segja hér um bil helmingur og ég þarf alveg að hafa mig allan við að halda þeim sem eftir eru inni.“ Fólk sé að mæta í zumba, dans og brjálað fjör. Svo eru það teygjur og þá nenni því enginn og ætli sér að teygja heima. Það sé engan veginn nógu gott og þær fimm mínútur sem Sigrún býður upp á í raun ekki heldur. „Það er í raun ekki nóg upp á daglega vellíðan. Sérstaklega ekki eftir því sem þú eldist.“
Bítið Heilsa Jóga Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira