Taylor Swift íhugaði að skipta um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 07:31 Taylor Swift ætlar nú að nýta sér nafnið til að koma sér áfram í íþróttinni. @taylorswiftmma Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum. Tónlistarkonan Taylor Swift er ein frægasta kona heims og það eru eflaust fáir í vestrænum heimi sem vita ekki hver hún er. Það er einmitt nafnið Taylor Swift sem fékk 21 árs gamlan breskan bardagamann til að íhuga það að skipta um nafn. Hann ber sama nafn og hin vinsæla tónlistarkona. „Fólk fór meira að segja að hlæja þegar ég var vigtaður fyrir keppni. Fólk spyr mig líka hvort mér sé alvara þegar ég segi þeim nafnið mitt,“ sagði Taylor. „Það er líka hlegið þegar ég fer í gegnum vopnaleit á flugvöllum eða inn um dyr á skemmtistöðum,“ sagði Taylor. Hann hætti samt við að skipta um nafn og ætlar frekar að reyna að nýta sér nafnið til að koma sér áfram í bardagaheiminum. Það hlýtur að vera áhugi á því að sjá Taylor Swift slást í búrinu. „Stór hluti af íþróttinni snýst um samfélagsmiðla og að sölumennsku. Ég ætla að eyna að nýta mér þetta,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible KO (@sportbibleko) MMA Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira
Tónlistarkonan Taylor Swift er ein frægasta kona heims og það eru eflaust fáir í vestrænum heimi sem vita ekki hver hún er. Það er einmitt nafnið Taylor Swift sem fékk 21 árs gamlan breskan bardagamann til að íhuga það að skipta um nafn. Hann ber sama nafn og hin vinsæla tónlistarkona. „Fólk fór meira að segja að hlæja þegar ég var vigtaður fyrir keppni. Fólk spyr mig líka hvort mér sé alvara þegar ég segi þeim nafnið mitt,“ sagði Taylor. „Það er líka hlegið þegar ég fer í gegnum vopnaleit á flugvöllum eða inn um dyr á skemmtistöðum,“ sagði Taylor. Hann hætti samt við að skipta um nafn og ætlar frekar að reyna að nýta sér nafnið til að koma sér áfram í bardagaheiminum. Það hlýtur að vera áhugi á því að sjá Taylor Swift slást í búrinu. „Stór hluti af íþróttinni snýst um samfélagsmiðla og að sölumennsku. Ég ætla að eyna að nýta mér þetta,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible KO (@sportbibleko)
MMA Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira