Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2025 17:15 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ekki alltaf verið hamingjusamur með dómgæsluna í vetur. getty/Marc Atkins Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Michael Oliver bárust morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, út af í leiknum gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arteta fordæmdi hótanirnar sem Oliver bárust og níðið sem hann varð fyrir. En Neville segir að Spánverjinn sé sjálfur ekki saklaus. „Stuðningsmenn Arsenal nota orð eins og spilling sem þýðir að þeir halda að hann fái borgað fyrir að dæma á ákveðinn hátt sem er augljóslega ekki rétt,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Við hjá Manchester United vorum hjá félagi þar sem okkur fannst allir vera á móti okkur, líka dómarar. Arsenal er að gera það sama. Það er engin spurning að Arsenal hellir olíu á eldinn eftir leiki í staðinn fyrir róa hlutina. Þeir hafa gert það undanfarna tólf mánuði. Ég get ekki sagt að það sé rangt eftir að hafa spilað í liðinu sem ég spilaði í.“ Neville bætti við að aðstæður séu breyttar frá því þegar hann var að spila og nefndi samfélagsmiðla í því samhengi. „Reiði Arsenal-manna kemur aðallega frá leikmönnum, Mikel Arteta og þekktum stuðningsmönnum. Núna ertu með samfélagsmiðla þar sem ásakanir um spillingu og svindl eru áberandi. Við höfðum ekki svona áhrif á sínum tíma. Allir voru símalausir heima og Twitter var ekki til,“ sagði Neville. Rauða spjaldið á Lewis-Skelly var dregið til baka og hann fer því ekki í þriggja leikja bann. Arsenal vann 1-2 sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær. Skytturnar enduðu í 3. sæti Meistaradeildarinnar og eru komnar í sextán liða úrslit. Enski boltinn Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Michael Oliver bárust morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, út af í leiknum gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arteta fordæmdi hótanirnar sem Oliver bárust og níðið sem hann varð fyrir. En Neville segir að Spánverjinn sé sjálfur ekki saklaus. „Stuðningsmenn Arsenal nota orð eins og spilling sem þýðir að þeir halda að hann fái borgað fyrir að dæma á ákveðinn hátt sem er augljóslega ekki rétt,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Við hjá Manchester United vorum hjá félagi þar sem okkur fannst allir vera á móti okkur, líka dómarar. Arsenal er að gera það sama. Það er engin spurning að Arsenal hellir olíu á eldinn eftir leiki í staðinn fyrir róa hlutina. Þeir hafa gert það undanfarna tólf mánuði. Ég get ekki sagt að það sé rangt eftir að hafa spilað í liðinu sem ég spilaði í.“ Neville bætti við að aðstæður séu breyttar frá því þegar hann var að spila og nefndi samfélagsmiðla í því samhengi. „Reiði Arsenal-manna kemur aðallega frá leikmönnum, Mikel Arteta og þekktum stuðningsmönnum. Núna ertu með samfélagsmiðla þar sem ásakanir um spillingu og svindl eru áberandi. Við höfðum ekki svona áhrif á sínum tíma. Allir voru símalausir heima og Twitter var ekki til,“ sagði Neville. Rauða spjaldið á Lewis-Skelly var dregið til baka og hann fer því ekki í þriggja leikja bann. Arsenal vann 1-2 sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær. Skytturnar enduðu í 3. sæti Meistaradeildarinnar og eru komnar í sextán liða úrslit.
Enski boltinn Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira