UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2025 13:00 Bryce Mitchell glaðbeittur eftir sigur í UFC. getty/Mike Roach Bryce Mitchell, sem berst í UFC, kom sér í mikið klandur með ummælum í hlaðvarpi sínu. Þar sagði hann að Adolf Hitler hefði verið fínn gaur og afneitaði Helförinni. Umræðan um Hitler spannst í kjölfar þess að Mitchell og Roli Delgado, sem var með honum í hlaðvarpinu, töluðu um umdeilda handahreyfingu Elons Musk sem minnti á kveðju nasista. Mitchell hrósaði Hitler og sagði að áður en hann byrjaði á eiturlyfjum hefði eflaust verið gaman að veiða með honum. Hann sagði jafnframt að Hitler hefði verið fínn gaur samkvæmt þeim upplýsingum sem hann hafi aflað sér. Mitchell talaði á niðrandi hátt um gyðinga og samkynhneigða og sagði að Hitler hafi verið að reyna að hreinsa þýsku þjóðina með því að fjarlægja fólk sem var gyðingatrúar. Mitchell sagðist þó hvorki vera nasisti né hata gyðinga. Dana White, forseti UFC, er meðal þeirra sem hafa fordæmt ummæli Mitchells. Hann sagðist hafa heyrt alls konar vitleysu um ævina en þetta væri það versta. White sagðist þó ekki ætla að refsa Mitchell fyrir ummælin. Mitchell er í 13. sæti heimslistans í fjaðurvigt og hefur unnið sautján af tuttugu bardögum sínum. MMA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Umræðan um Hitler spannst í kjölfar þess að Mitchell og Roli Delgado, sem var með honum í hlaðvarpinu, töluðu um umdeilda handahreyfingu Elons Musk sem minnti á kveðju nasista. Mitchell hrósaði Hitler og sagði að áður en hann byrjaði á eiturlyfjum hefði eflaust verið gaman að veiða með honum. Hann sagði jafnframt að Hitler hefði verið fínn gaur samkvæmt þeim upplýsingum sem hann hafi aflað sér. Mitchell talaði á niðrandi hátt um gyðinga og samkynhneigða og sagði að Hitler hafi verið að reyna að hreinsa þýsku þjóðina með því að fjarlægja fólk sem var gyðingatrúar. Mitchell sagðist þó hvorki vera nasisti né hata gyðinga. Dana White, forseti UFC, er meðal þeirra sem hafa fordæmt ummæli Mitchells. Hann sagðist hafa heyrt alls konar vitleysu um ævina en þetta væri það versta. White sagðist þó ekki ætla að refsa Mitchell fyrir ummælin. Mitchell er í 13. sæti heimslistans í fjaðurvigt og hefur unnið sautján af tuttugu bardögum sínum.
MMA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira