Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. janúar 2025 20:01 Watkins er sagður ánægður með hvernig stutt hefur verið við bakið á honum. Robin Jones/Getty Images Unai Emery, þjálfari Aston Villa, er sannfærður um að framherjinn Ollie Watkins muni ekki fara frá félaginu líkt og John Durán, sem var að ganga frá félagaskiptum til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Félagaskipti Durán gengu formlega í gegn rétt áðan en hafa verið svo gott sem staðfest í nokkra daga. Aston Villa er talið fá rúmlega 64 milljónir punda fyrir Durán, sem var keypur á aðeins 15 milljónir fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt Sky Sports. Háværir orðrómar hafa einnig heyrst um að Ollie Watkins sé á förum frá félaginu, Arsenal hefur boðið í hann en því tilboði var hafnað. „Já, hann vill glaður vera áfram,“ sagði Emery þegar hann var spurður hvort Watkins hefði sýnt áhuga á því að vera áfram hjá Aston Villa. Unai Emery hefur rætt við Ollie Watkins.Jacob King/PA Images via Getty Images „Þið getið spurt hann, við spurjum hann á hverjum degi, hverju ári og alltaf hefur hann verið ánægður hjá Aston Villa. Ollie Watkins er tryggur félaginu. Hann kann að meta stuðninginn sem Aston Villa hefur veitt honum, hvernig við höfum unnið með honum og reynt að ná því besta úr honum,“ sagði Emery einnig á blaðamannafundinum í dag þegar hann var spurður út í framtíð Watkins. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag, vendingar gætu því orðið í málinu. Það má þó gera ráð fyrir Ollie Watkins í byrjunarliðinu gegn Wolves á morgun. Aston Villa er að leita að eftirmanni fyrir Durán og hafa Joao Felix og Marco Asensio helst verið nefnir í þeim efnum. TalkSport greindi svo frá því að Marcus Rashford lægi einnig undir smásjá félagsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02 Mest lesið Svörtu skýin safnast yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Félagaskipti Durán gengu formlega í gegn rétt áðan en hafa verið svo gott sem staðfest í nokkra daga. Aston Villa er talið fá rúmlega 64 milljónir punda fyrir Durán, sem var keypur á aðeins 15 milljónir fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt Sky Sports. Háværir orðrómar hafa einnig heyrst um að Ollie Watkins sé á förum frá félaginu, Arsenal hefur boðið í hann en því tilboði var hafnað. „Já, hann vill glaður vera áfram,“ sagði Emery þegar hann var spurður hvort Watkins hefði sýnt áhuga á því að vera áfram hjá Aston Villa. Unai Emery hefur rætt við Ollie Watkins.Jacob King/PA Images via Getty Images „Þið getið spurt hann, við spurjum hann á hverjum degi, hverju ári og alltaf hefur hann verið ánægður hjá Aston Villa. Ollie Watkins er tryggur félaginu. Hann kann að meta stuðninginn sem Aston Villa hefur veitt honum, hvernig við höfum unnið með honum og reynt að ná því besta úr honum,“ sagði Emery einnig á blaðamannafundinum í dag þegar hann var spurður út í framtíð Watkins. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag, vendingar gætu því orðið í málinu. Það má þó gera ráð fyrir Ollie Watkins í byrjunarliðinu gegn Wolves á morgun. Aston Villa er að leita að eftirmanni fyrir Durán og hafa Joao Felix og Marco Asensio helst verið nefnir í þeim efnum. TalkSport greindi svo frá því að Marcus Rashford lægi einnig undir smásjá félagsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02 Mest lesið Svörtu skýin safnast yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02