Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 16:26 Harry Kane fagnar hér öðru marki sínu fyrir Bayern München í þýsku deildinni í dag. Getty/Alexander Hassenstein Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Harry Kane skoraði tvívegis í leiknum og er því kominn með nítján deildarmörk á leiktíðinni. Þetta var sjötti sigur Bæjara í röð en þeir hafa byrjað mjög vel eftir vetrarfríið. Þeir voru 4-0 yfir í leiknum en fengu síðan á sig þrjú mörk þegar þeir voru búnir að skipta lykilmönnum af velli. Það mátti því ekki miklu muna að stigin yrði tveimur færri. Jamal Musiala kom Byern í 1-0 á 19. mínútu en svo skoraði Kane tvö skallamörk í kringum hálfleikinn. Fyrst skallaði hann inn fyrirgjöf Kingsley Coman í uppbótatíma fyrri hálfleiks og svo skoraði hann síðan annað skallamark eftir stoðsendingu frá Raphaël Guerreiro á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Kane fékk ekki tíma til að skora þrennuna því hann var tekinn af velli á mínútu. Þá var varamaðurinn Serge Gnabry búinn að skora fjórða markið. Finn Porath minnkaði muninn fyrir Holstein Kiel á 62. mínútu og áður en leik lauk var Kielar liðið búið að bæta við tveimur mörkum og minnka muninn í eitt mark. Steven Skrzybski skoraði tvívegis í uppbótatíma leiksins. Borussia Dortmund vann á sama tíma 2-1 útisigur á FC Heidenheim. Serhou Guirassy (33. mínúta) og Maximilian Beier (63. mínúta) komu liðinu i 2-0 en Mathias Honsak minnkaði muninn mínútu síðar. Þýski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Harry Kane skoraði tvívegis í leiknum og er því kominn með nítján deildarmörk á leiktíðinni. Þetta var sjötti sigur Bæjara í röð en þeir hafa byrjað mjög vel eftir vetrarfríið. Þeir voru 4-0 yfir í leiknum en fengu síðan á sig þrjú mörk þegar þeir voru búnir að skipta lykilmönnum af velli. Það mátti því ekki miklu muna að stigin yrði tveimur færri. Jamal Musiala kom Byern í 1-0 á 19. mínútu en svo skoraði Kane tvö skallamörk í kringum hálfleikinn. Fyrst skallaði hann inn fyrirgjöf Kingsley Coman í uppbótatíma fyrri hálfleiks og svo skoraði hann síðan annað skallamark eftir stoðsendingu frá Raphaël Guerreiro á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Kane fékk ekki tíma til að skora þrennuna því hann var tekinn af velli á mínútu. Þá var varamaðurinn Serge Gnabry búinn að skora fjórða markið. Finn Porath minnkaði muninn fyrir Holstein Kiel á 62. mínútu og áður en leik lauk var Kielar liðið búið að bæta við tveimur mörkum og minnka muninn í eitt mark. Steven Skrzybski skoraði tvívegis í uppbótatíma leiksins. Borussia Dortmund vann á sama tíma 2-1 útisigur á FC Heidenheim. Serhou Guirassy (33. mínúta) og Maximilian Beier (63. mínúta) komu liðinu i 2-0 en Mathias Honsak minnkaði muninn mínútu síðar.
Þýski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira