Á að leyfa starfsfólki að staðna? Jón Jósafat Björnsson skrifar 3. febrúar 2025 11:33 Framfarirnar hefjast fyrir utan þægindarammann. Ef þú ert sammála þessari fullyrðingu ættir þú ekki að hafa áhyggjur af börnunum þínum, vinum eða vinnufélögum sem eru að verða fyrir tímabundnum óþægindum vegna þess að þau eru að læra eitthvað nýtt. Í starfi mínu sem fyrirtækjaráðgjafi í mannauðsmálum mæti ég stundum þeirri skoðun stjórnenda að best sé að setja símenntun í hendur hvers og eins starfsmanns frekar en að ýta einhverjum í aðstæður sem viðkomandi hefur sjálfur ekki óskað eftir. Þessi hugsun er falleg að því leiti að auðvitað ætti fólk að vilja vaxa án þess að einhver annar ýti við því. Vandinn byrjar þegar fólk vill ekki vaxa. Þá þarf leiðtoginn í fyrirtækinu eða stofnuninni að taka ákvörðun um hvort að í boði sé að staðna. Ef viðkomandi fyrirtæki er á markaði þar sem lítið er að gerast, samkeppnin lítil, litlar sem engar tæknibreytingar og afkoman góð, gæti tímabundin stöðnun mögulega átt rétt á sér. En ef fyrirtækið er á samkeppnismarkaði má gera ráð fyrir að miklar breytingar séu í umhverfinu og stöðnun sé ekki góður kostur. Leiðtogar hjálpa öðrum að vaxa. Þeir sætta sig ekki við stöðnun heldur taka þátt í að þróa umhverfi sitt, nýta tæknibreytingar og varða veginn fram á við. Þegar kemur að starfsþróun spyrja leiðtogar ekki hvort þú ætlir að þróast heldur hvernig þú viljir þróast. Vöxtur er góður, þó hann geti verið krefjandi í stutta stund. Höfundur er framkvæmdastjóri Dale Carnegie. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Jósafat Björnsson Mest lesið Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun Skoðun Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Sjá meira
Framfarirnar hefjast fyrir utan þægindarammann. Ef þú ert sammála þessari fullyrðingu ættir þú ekki að hafa áhyggjur af börnunum þínum, vinum eða vinnufélögum sem eru að verða fyrir tímabundnum óþægindum vegna þess að þau eru að læra eitthvað nýtt. Í starfi mínu sem fyrirtækjaráðgjafi í mannauðsmálum mæti ég stundum þeirri skoðun stjórnenda að best sé að setja símenntun í hendur hvers og eins starfsmanns frekar en að ýta einhverjum í aðstæður sem viðkomandi hefur sjálfur ekki óskað eftir. Þessi hugsun er falleg að því leiti að auðvitað ætti fólk að vilja vaxa án þess að einhver annar ýti við því. Vandinn byrjar þegar fólk vill ekki vaxa. Þá þarf leiðtoginn í fyrirtækinu eða stofnuninni að taka ákvörðun um hvort að í boði sé að staðna. Ef viðkomandi fyrirtæki er á markaði þar sem lítið er að gerast, samkeppnin lítil, litlar sem engar tæknibreytingar og afkoman góð, gæti tímabundin stöðnun mögulega átt rétt á sér. En ef fyrirtækið er á samkeppnismarkaði má gera ráð fyrir að miklar breytingar séu í umhverfinu og stöðnun sé ekki góður kostur. Leiðtogar hjálpa öðrum að vaxa. Þeir sætta sig ekki við stöðnun heldur taka þátt í að þróa umhverfi sitt, nýta tæknibreytingar og varða veginn fram á við. Þegar kemur að starfsþróun spyrja leiðtogar ekki hvort þú ætlir að þróast heldur hvernig þú viljir þróast. Vöxtur er góður, þó hann geti verið krefjandi í stutta stund. Höfundur er framkvæmdastjóri Dale Carnegie.
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar